Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 164

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 164
Ársskýrslur Snemma árs 1997 var ákveðið leita eftir samstarfi við ferðaþjónustubraut Menntaskólans á Egilsstöðum til að vinna upplýsingar úr gestabókum safnsins og kanna þannig hvemig best væri að haga starfseminni á safninu í framtíðinni. Það kom síðan í hlut Sigríðar Sigþórsdóttur að vinna verkið fyrir Minjasafnið, undir stjóm Kristínar Bjargar Snæþórsdóttur. Verkefnið varð lokaverkefni Sigríðar af ferðaþjónustubraut vorið 1997. Úr skýrslu Sigríðar Sigþórsdóttur. Bls. 5. Samkvæmt niðurstöðum Sigríðar skráðu samtals 4555 gestir sig í gestabók safnsins á nýliðnu ári.1 Gestimir komu frá 30 löndum, þar með talið íslandi. Önnur lönd era Danmörk, Noregur, Svíþjóð, Færeyjar, Finnland, Þýskaland, Frakkland, England, Ítalía, Holland, Belgía, Spánn, Bandaríkin, Kanada, Ástralía, Sviss, Austurríki, Pólland, Tékkland, Skotland, Tæland, Argentína, Puerto Rico, Japan, Indland, írland, Grænland, ísrael og Nýja-Sjáland. í prósentum talið vora 92% gestanna frá Islandi eða 4193talsins.2 Næstir voru þjóðverjar 1,91% eða 87 gestir. Flestir erlendu ferðamannanna komu á laugardögum á safnið en fimmtudagar vora vinsælastir meðal íslendinga. Miðvikudagar vora óvinsælastir til skoðunarferða á safnið en ef á heildina er litið era annars flestir dagar vikunnar nokkuð jafnir hvað gestakomur snertir. Það kom nokkuð á óvart þar sem boðið var t.d. uppá hestakerraferðir á laugardögum. Yfir sumartímann komu flestir gestanna á sunnudögum, enda unnu eldri borgarar þá við tóvinnu í baðstofunni frá Brekku. Munurinn á milli vikudaganna er þó sáralítill.2 Úr skýrslu Sigríðar Sigþórsdóttur. Bls. 10. Flestir sóttu safnið heim í júlímánuði árið 1996.1 28. viku náði gestafjöldinn hámarki en það er önnur vikan í júlí. í þeirri viku komu samtals 422 gestir á safnið. Gestabókin sýndi einnig að aðalannatíminn hefst í 22. viku og honum lýkur í 35. viku, en þetta tímabil nær nánast yfir sumaropnunartíma safnsins. I fyrstu og síðustu vikunum vora fáir gestir á safninu. Á opnunardegi sýningarinnar Að þreyja þorrann og góuna, 2. febrúar 1996, komu margir gestir í safnahúsið. Þá komu 104 gestir í heimsókn en á aðeins einum öðram degi á árinu komu fleiri gestir á safnið. Það var þann 13. júlí. Þá komu 142 gestir í heimsókn. Þennan dag komu einnig flestir erlendu gestanna.5 Annars komu 286 gestir á sýningu safnsins á efri hæð Safnahússins, sem látin var standa uppi fram að opnun aðalsýninga safnsins í lok maí. Frá október til ársloka komu 326 gestir og munar hér mest um nemendur sem komu í safnakennsluna en einnig var tekið á móti nokkrum hópum í leiðsögn. Um 100 manns komu á jólasýninguna 13. desember, 1996. Flest íslensk söfn era lokuð í septembermánuði ár hvert vegna sumarleyfa starfsmanna þeirra en einnig vegna árlegrar ráðstefnu félagsmanna í Félagi íslenskra safnamanna. Þannig var það einnig á Minjasafni Austurlands. Það vakti athygli hversu margir Egilsstaðabúar komu og skoðuðu safnið á fyrsta opnunarári þess. Samtals 1627 gestanna vora frá Egilsstöðum en samkvæmt íbúaskrá vora Egilsstaðabúar 1642 talsins, þann 1. desember 1996. Þessi könnun, sem gerð var á gestabókum safnsins, leiddi einnig í ljós að mjög margir gestanna voru af höfuðborgarsvæðinu en fæstir komu frá Vestfjörðum. Þeir vora svipað margir og erlendu gestirnir.6 Sigríður reyndi að sjá út aldur gestanna, samkvæmt þjóðskrá, og komst að því að fullorðið fólk heimsækir safnið mikið meira heim en yngra fólk. Hún miðaði við það að gestir 13 ára og yngri voru böm, en fullorðnir voru 14 ára og eldri. Hlutfall gesta eftir aldri, samkvæmt staðli Sigríðar, er þannig að 162
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.