Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 178

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 178
Múlaþing Náttúrustofan tók einnig þátt í gróðurkortagerð á Fljótsdalshéraði með Náttúrufræðistofnun íslands (Náttúrustofan og Náttúrufræðistofnun íslands). Auk þess tók forstöðumaður þátt í ýmsum fundum, nefndarstörfum og ráðstefnum á sviði náttúru- fræða og náttúrvemdarmála. A síðastliðnum vetri kom fram tillaga um að flytja hreindýrarannsóknir til Náttúmstofu Austurlands. Til að af þvi geti orðið þarf að breyta lögum um vemd, veiðar og friðun á villtum fúglum og villtum spendýrum (64/1994). Þegar þetta er skrifað er ekki vitað annað en að sú breytingartillaga verði lögð fram á Alþingi nú í vetur. Auðvitað skiptir Náttúrustofuna miklu máli að fá slíkt hlutverk, það gæfi starfseminni aukna kjölfestu og möguleika á að fá dýrafræðing til starfa. Starfsfólk Einungis einn fastur starfsmaður er við Náttúrustofúna, forstöðumaður sem sinnir þar öllum daglegum störfum. Auk forstöðumanns hafa nokkrir lagt hönd á plóginn í einstökum verkefnum á árinu. Skarphéðinn G. Þórisson og Halldór W. Stefánsson rannsökuðu fúglalíf í ijallinu ofan við Neskaupstað og í Bjólfmum við Seyðisljörð vegna mats á umhverfísáhrifum snjóflóðavama. Gunnar Olafsson og Karólína Einarsdóttir aðstoðuðu við vettvangsrannsóknir í Fossárvík í Bemfirði vegna mats á umhverfisáhrifum af vegagerð. Ina Gísladóttir og Kristbjöm Egilsson aðstoðuðu við vettvangsrannsóknir í Sandvík og Viðfirði vegna hreindýrabeitar. Miðað við verkefni sl. árs er ljóst að bæta þyrfti við starfsmanni til að geta sinnt öllum þeim þjónustuverkefnum sem upp koma og jafnframt einhverri fræðilegri uppbyggingu. Samstarf náttúrustofanna Samkvæmt lögum eiga forstöðumenn náttúmstofa að tilnefna einn fulltrúa í stjóm Náttúm- fræðistoínunar Islands. A sl. vetri hittust forstöðumenn starfandi náttúrustofa til þess, en einnig til almennara skrafs og ráðagerða. Akveðið var að koma á samstarfsvettvangi náttúmstofanna. Hugmyndir eru um samstarf bæði varðandi samræmt átak til að treysta hlutverk og sess náttúmstofa og faglegt samstarfi. Saman hafa náttúrustofumar yfir að ráða ijölbreyttu og vel menntuðu sérfræðingaliði. Samstarfið gæti því gert stofunum kleift að takast á við stærri og fjölbreyttari verkefni en þær eru færar um hver í sínu lagi. Samstarfið verður væntanlega þróað áfram á komandi vetri. Guðrún Á. Jónsdóttir 176
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.