Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Qupperneq 143

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Qupperneq 143
Síðasti förumaðurinn brosandi, kvikur í hreyfingum. Svo kvaddi hann og fór. Bjami hafði áhyggjur af sínum hinsta legstað. Reyndi hann oft að færa í tal við Hannes Sigurðsson í Hrafnsgerði hvort hann mætti láta jarða sig þar: „En Hannes er nú svo mikill andskotans þverhaus að hann ansar mér aldrei neinu“, og bað um að fá að hvíla í grafreitnum á Krossi ef hann fengi ekki að vera í Hrafnsgerði. Helgi Gíslason kannaði málið að Bjama látnum og svaraði þá Hannes: „Það er nú alltof mikið að fara að amast við honum dauðum.“ Bjarni Arnason lauk lífshlaupi sínu óbugaður. Skapið var mikið og veitti honum styrk til að vera hann sjálfur, hvað sem aðrir sögðu. Tvisvar sá ég Bjarna þurrka sér um augu. Það var þegar hann minntist gömlu hjónanna sem voru honumsvo góð þegar hann var lítill. Hitt skiptið var þegar hann var að taka sig til fyrir Seyðisijarðarferðina. Grunaði hann þá að frelsi hans væri lokið og hann myndi ekki koma lifandi aftur. Bjami vissi að aldrei var amast við honum á Krossi og var alltaf ánægður með það sem fyrir hann var gert. Ég minnist hans með þakklæti fyrir ógleymanleg kynni. Bjarni Árnason- stutt æviágrip. Bjami Amason var fæddur á Seyðisfirði 4. október 1885. Foreldrar hans voru Árni Ólafsson og Júlíana Rasmusdóttir. Árni var fæddur á Karlsstöðum á Berufjarðarströnd 31. október 1859, sonur Ólafs Árnasonar og Halldóm Sigurðardóttur sem bjuggu á Karlsstöðum. Þegar ég fer að fylgja ferli Árna þá er það 1881 þegar hann kemur vinnumaður frá Berunesi (á Bemfjarðarströnd? Ekki tekið fram hvort Berunesið er) að Hellisfirði. Þar er hann vinnumaður eitt ár, en 1882 fer hann til Seyðisfjarðar og er svo að sjá sem þau Júlíana Rasmusdóttir fylgist að þangað. Júlíana var fædd í Skuggahlíð í Norðfirði 26. júlí 1861. Faðir hennar var Rasmus Petersen beykir á Eskifírði. Hann er skráður hjá verslun Ömm og Wulfs, Eskifirði, í manntali 1860, 24 ára frá Sjálandi. Rasmus fer samkvæmt prestþjónustubók Hólma til Kaupmannahafnar 1862. Móðir hennar hét Ingibjörg Einarsdóttir, ættuð frá Barðsnesgerði í Norðfirði og má lesa um ætt hennar og skyldmenni í Álftvíkingaþætti Benedikts Sigurðssonar í 13. hefti Múlaþings. Ingibjörg var vinnukona víða í Norðfirði, Eskifirði og Reyðarfirði. 1860 er hún hjá Örum og Wulfs á Eskifírði. Hún giftist ekki og átti, eftir því sem ég kemst næst, Júlíönu eina bama. Júlíana var á sveit í Hellisfjarðarseli þegar hún fermdist. Hún fær góðan vitnisburð og hefur verið uppfrædd af húsmóður sinni Guðfmnu Bjarnadóttur. Júlíana á enn heima í Hellisfjarðarseli þegar fundum hennar og Árna ber saman og þaðan fer hún með honum til Seyðisfjarðar. Ekki finn ég giftingardag þeirra enda brann prestþjónustubók Dvergasteins frá þessum tíma. Á Seyðisfirði eiga þau tvö böm, Bjama og Rasmus Ólaf sem fæddist 20. nóvember 1886 og dó 11. desember sama ár. Árið eftir, 1887, em þau burtvikin úr Dvergasteinskirkjusókn og sagt að þau séu flutt í Hálssókn. Ekki fínnast þau skráð sem innkomin í Hálssókn. Svo er að sjá sem sambúð þeirra ljúki þegar þau fara frá Seyðisfírði. Þegar ég finn þau næst í húsvitjunarbók, þá eru þau skilin og sitt í hvoru lagi. Árni er kominn sem vinnumaður að Núpi á Bemfjarðarströnd, 1888, og hefur Bjama hjá sér. 141
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.