Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 160

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 160
Ársskýrslur í lok maí. Þó var reynt að bjóða upp á minni sýningar í samvinnu við Bókasafn Héraðsbúa fyrri hluta árs. Seinni hluta árs var áhersla lögð á safnakennslu handa leik-, grunn-, og framhaldsskólum í Múlasýslum. Skrifstofa safnsins var opin alla virka daga í vetur frá kl. 9-12 og 13-17 en þar var m.a. tekið á móti safngripum og pöntunum i safnakennslu. Krambúðin var opin á sama tíma og sýningarsalur var opinn gestum á föstudögum frá kl. 13-17 en hægt var að panta leiðsögn um salinn á öðrum tíma. Að þreyja þorrann og góuna Á efri hæð Safnahússins er rúmgóður sýningaskápur, sem er í umsjá Bókasafhs Héraðsbúa. Minjasafn Austurlands setti þar upp sýninguna Að þreyja þorrann og góuna í byrjun febrúar 1996. Á sýningunni voru sýnd áhöld sem notuð voru til vetrarverka innandyra á sveitabæjum á nýliðnum öldum. Þorrinn hefst fyrsta föstudag eftir miðjan janúar og endar fyrsta laugardag eftir miðjan febrúar. Þá byrjar Góan en henni lýkur fyrsta mánudag eftir 19. mars. Einmánuður, síðasti mánuður vetrar, tekur síðan við af Góunni. Veðurfar er rysjótt á þessum tíma árs og áður fyrr gekk vetrarforði fólks oft til þurrðar í þessum mánuðum. Lítið var um nýmeti og það fæði, sem til var, varð næringarlítið vegna misjafnra geymsluskilyrða. Það helsta sem fólk hafði úr að moða var súrt slátur, reykt eða saltað kjöt og fiskur, sem ýmist var þurrkaður eða saltaður. Á mörgum bæjum voru mjólkurafurðir af skomum skammti, því iðulega var greitt fyrir leigu og verslunarvarning með smjöri og ostum. Fyrir afurðimar var keypt kafíi og mjöl í brauð eða grauta. I dag er þetta ekki síður erfxður tími en á allt annan hátt. Viðhorf til lífsins em allt önnur. Ullarvinna var stór hluti vetrarvinnunnar. Allir tóku þá til hendinni, konur, karlar og böm en ullarvinnan fór að mestu fram í baðstofunni. Eftir að ullin hafði verið þvegin var byrjað á því að taka ofan af, þ.e. togið frá þelinu. Síðan var hún kembd, spunnin og tvinnuð. Þá var tekið til við að prjóna eða vefa. Þegar Þorrinn og Góan vom liðin var stutt í bjartari og betri tíma. Sýningin, sem átti að minna á hvemig fólk lifði áður fyrr á þessum erfíða tíma ársins, teygði arma sína alla leið inn á bókasafn. Þar var gömlum rúmum og áhöldum til inniverka komið fyrir og sýningin gerð meira lifandi. Leikskólabörnum var boðið í heimsókn og þeim sagðar sögur frá liðirmi tíð við olíulampaljós. Safnakennsla Safnakennsla Minjasafnsins var undirbúin í september og byrjað var að taka á móti pöntunum í hana í byrjun október. Miðað var við að þátttakendur í kennslunni væm böm allt frá leikskólaaldri upp í framhaldsskólanemendur en sent var út bréf í alla skóla á Fljótsdalshéraði og á Firði til kynningar á henni. I kennslunni fór safnvörður með nemenduma um sýningarsal safnsins og að því loknu voru þau látin gera verkefni um það sem fyrir augu bar. Verkefnin vom mismunandi eftir aldurshópum. Leikskólabömum var sögð saga með söguþræði sem tengdist munum á Minjasafninu. Síðan vom léttar spumingar, um söguna og munina, lagðar fyrir bömin. Þau vom að lokum látin svara spumingunum munnlega. Nemendum í 1.-4. bekk vom afhentar teikninga, af munum í sýningarsalnum sem þau áttu síðan að lita og segja skriflega til um það hvað væri á myndinni. Verkefni nemenda í 5. - 8. bekkjum gmnnskóla fólust í hópvinnu, þar sem 2-3 nemendur unnu saman við að svara ákveðnum spumingum um muni í sýningarsalnum. Spurt var um heiti nokkurra muna og notkun þeirra. Nemendur í 9. -10. bekk gmnnskóla voru einnig látin vinna í hóp, 2-3 saman. Nemendurnir gátu valið einn grip í sýningarsalnum og sagt skriflega frá honum í stuttu máli, s.s. heiti, aldur, notkun, o.s.frv. Hugmyndalisti var lagður fram til að auðvelda val á efni. Sýningartextinn var notaður sem heimild, auk þess sem bækur og uppflettirit lágu frammi til heimildaöflunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.