Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 119

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 119
Um Jökuldal fram yfir miðjan dag, en úr því lyngdi al- veg. Var sú suðvestanátt ógæfa Jökuldæla, því hún bar öskujelið yfír dalinn. Talsverð- um norðaustankalda sló neðan dalinn um kvöldið; hlífði sú mótátt Vopnafirðinum, því þar var hvassara. Um fótaferðatíma á mánudaginn heyrðu menn undarlega dynki og sáu sorta mikinn upp til dalsins. Þá var öskufallið byrjað þar. Fóru þá nokkrir menn til húsa, að leita kinda þeirra er vantað höfðu kvöldið fyrir, og lentu þeir í ösku- hríðinni og hlutu að sitja þar sem þeir voru komnir til þess er birti. Hjeldu sumir kom- inn dómsdag og voru allhræddir, einkum böm og kvenfólk. Mun og engum sjónar- votti gleymast sú hrikasýn; myrkrið svart sem tjara, og stæði maður við glugga, sá maður mynd sína í glerinu eins og þegar lit- ið er í dökt flöskugler. Þess á milli vom svo miklar eldingar að nær varð albjart, en brestir og þrumur ógurlegar. Var og loftið svo rafmagnað að hrævarljós ljek um fíng- urgómana, ef maður rjetti upp höndina. Sumir þorðu því eigi að kveykja ljós eða eld í húsum sínum, af ótta fyrir að eldsvoði hlyt- ist af, og sátu svo í myrkrinu. Nepjukuldi var í híbýlum manna, þó þau væm annars allhlý, svo naumast varð haldið á sjer hita, og brennisteinsfýla var afarmikil. Askan varð því stórgerðari sem á leið, og víðast urðu vikurmolarnir hnefastórir. Þessi aska var miklu móleitari en sú, sem fjell 1873. Eigi gat heitið að neitt rofaði til, fyr en mökkurinn var alveg genginn hjá; svo var hann þjettur. Og þegar fyrst sá til sólar, líktist það helst því, er tungl rennur undan ljallsbrún. Mest var askan á efra hluta Jök- uldalsins. Var þá eigi björgulegt að líta yf- ir landið, því hvergi sást til jarðar. Kom askan niður meira og minna í alla bygð frá Smjörvatnsheiði alt austur að Bemfjarðar- skarði, og taldist mönnum svo til, að þykt- in hefði verið 4-8 þumlungar á Jökuldaln- Kristján á Hvanná um, miðsveitir 2-3 þuml., en við sjávarsíð- una 1-2 þuml. Barst hún og til Noregs og Svíþjóðar. Segir Þorvaldur Thoroddsen öskuna hafa farið frá Seyðisf. til Noregs á 11 stundum og 40 mínútum. Hefur hún því flutst með feikna hraða yfír Atlantshafið, um 76 fet á sekundu. Eigi hefur hraðinn verið eins mikill yfir Noreg og Svíþjóð. Þar telur Þorvaldur hann hafa verið 45 fet á sek 1 . Þessir bændur hlutu að flýja ábýlisjarð- ir sínar: 1. Páll Jónsson í Merki; fór að Einars- stöðum í Vopnaf., og keypti þá jörð. Flutti þó vorið eftir á Jökuldalinn, í Arnórsstaði, og ljest þar 28. apríl 1880, 51 árs (f. 19. okt. 1828), skarpur gáfumaður og stál- minnugur, fróðleiksmaður og sýnt um að fínna það umræðuefni, er hverjum var helst að skapi. Þótti mönnum því gott að ræða ^ Gunnl. Snœdal lýsir gosinu í Andvara 1885, bls. 69- 70, og hefjeg haft nokkra hliðsjón afþví hjer. 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.