Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 14

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 14
Múlaþing Póstkortið erfrá Kristjáni Þórðarsyni semfékk það frá Baldri Guðmundssyni. viðráðanlegustu hluti úr skipinu sjálfu, svo sem húsgögn og þessháttar, sem voru vönduð á sínum tíma, svo að segja alt úr mahogni. Borð og stólar og eitthvað af skápum náðist, og var selt hér á uppboðinu sem síðar var haldið. Eru þessir hlutir til enn í húsum hjer, þóttu og þykja enn mesta þing. Hefði verið strax unnið að því að rífa og bjarga úr skipinu, hefði það áreiðanlega getað verið mikil verðmæti, sem náðst hefðu, þar sem í hálfan mánuð var altaf logn og ládeyða. Þá hefði t.d. verið hægt að ná akkerum og keðjum skipsins og svo jafnvel hægt að rífa hús og annað af skipinu og hefði það orðið til meiri nota, heldur en tína ruslið upp úr tjörunum á eftir, er skipið var komið í spón. Allmikið náðist af einu og öðm af vömnum og enda þótt það væri veitt upp úr sjónum í lestum skipsins, var sumt lítið skemmt. Vefnaðarvömkassar náðust marg- ir. Var allt tekið upp úr þeim og selt á upp- boðinu, fengu margir þar góð kaup eða svo mundi nú þykja. Eitthvað var af vínkössum í skipinu og gerðu ýmsir sjer gott af því. Man jeg eftir einu atviki. Var það á meðan við voram við björgun á vömm úr lestinni, að faðir minn, sem hafði aðalumsjón með björgun- inni, saknaði vínkassa, sem hann sagðist vera viss um að hefði farið upp úr lestinni og átt að fara í bátinn. Kassinn sá komst aldrei nema upp á þilfarið. Þar vom fyrir menn sem þóttust sjá hvað þama var á ferðinni, rjeðust á kassann og fóru með hann í íbúð aftur á skipinu, slógu hann þar upp og kom þá í ljós að granurinn um að þama væra vínflöskur reyndist rjettur. Er ekki að orðlengja það, að þessu vora gerð þama strax veraleg skil. Enda þótt jeg væri saklaus af því að neyta vínsins, þá var jeg ekki saklaus af því að vita hvað af þessu varð, en vildi ekki kæra þessa menn, sem flestir voru kunningjar mínir, fyrir að hafa 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.