Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Side 89

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Side 89
Foxleiðangurinn ÓÐINN Petla er siðasta myndin, sem tekin var af sfera Arnlfóli ólafssyni, frá aldatnólunum, tekin á Vopnafirði, er hann var til lœkninga hjá Jóni lœkni Jónssyni frá Hjarðarholli, sem siðar varð tengdasonnr hans. Á mgndinni sitja þau hjónin sjera Arnljólur og frú llólmfriðar, en litla stálkan á milli peirra er sgslardóltir lœknisins, Guðlang Björgölfs- dóltir. Á bak við pau hjónin síanda, talin frá oinstri hlið: Páll bróðir lœknisins, P.ann- veig Nikulásdóttir, uppeldissystir tœknisins, siðari kona Björns Pálssonar, gnltsmiðs á Vakursstöðum, Jón lœknir, Margrjet syslir hans og maður hennar Bjðrn P. Stefánsson, siðar verslunarsljóri á Djápavogi og Vopnafirði, níí búsettnr i Reykjaoik. unum 1857—8 var alt undirbúið, Tvö skip, þau Agamemnon og Nicaragua, voru fermd með sima þræðinum og lögðu sitt frá hvorri strönd Atlantshafsins, mæltust á miðri leið og speniu þessa megingjörð milli slranda; en í þetta sinri mistóksl fyrirtækið hrapariega og 400,000 punda Sterlings verðmæli var þar með sökt á hafs- botninn á þennan hált. Ofursti Shaflner, sem ekki hafði gleymí Norður-Atlanlshafslínunni, beið nú ekki boð- anna, heldur leigði sjer kaupfar, barkskipið »Wyman«, og bjú það út í rannsóknarferð norður til Labrador, Grænlands og Islands, til að rannsaka hafdýpi og lendingaslaði, strauma, ísafar og fleira. Skipshöfnin var 11 manns en farþegar 5; Ofursli Shaffuer, kona hans og son- ur og 2 aðsioðarmenn. Það má óliætt fnllyrða, að þetta varfullkomin glæfraför, því úibúnaður allur var ónógur, ef illa hefði viljað iil með is og storma, en Shaffner var hinn ótrauðasti, og hepnin var með honum. Hann sigldi frá Boslon 29. ágúst 1859 og eftir hálfan mánuð var hann kom- inn norður á Labra- dor. Hamiltonfjörð- inn valdi hann sem iendingarsiað. Þar bjuggu þá Indíánar og Eskimóar, sem all- ir vorn þó kristnað- ir af Hernhúlunnm. Eflir að hafa gert þær rannsóknir þar, erhonum þurfa þókti, sigldi hann þaðan yfir undir Grænland og var svo heppinn að hitta á óvanaiega gott isár. Fáeinirstór- ir borgarisjakar voru þar á sveimi en ann- ars enginn ís. Ókunn- ngir og iila úlbúnir með sjókort sigldu þeir upp undir landið, móts við Friðriks- von, en þorðu ekki inn, hjeldu svo suður með landi, nns þeir hittu skrælingja einn á nökkva sínum og visaði hann þeim inn í Kaksimiul þar sem lóðsinn, herra Moizfeld, bjó. Lögðn þeir Wyman á Kaksimiut- vikina, en fóru á báti til Julianiuvonar. Gafst Shaffner ofursta gott tækifæri til að rannsaka fjarðadjúp og lendingarstaði á þeirri leið. — Löjlenant Hoyer, sem var aðstoðarmaðnr Nýlendusljóra, fór með hann inn á jökulinn. l’areð tíð var hin hagstæðasta gekk þetta alt að óskum. Svo vel leitst Shaífner á jökulinn, að lrann ráðgerði, að leggja landsima frá Julianiu- von þvert austur yfir Grænlandsjökul, ef góður lendingarstaður fengist á austurströndinni. I’ann 10. október sigidu þeir frá Julianiuvon suður fyrir Hvarf og norður með Grænlandi að auslan, norðnr I Lindenowsflóa, án þess að verða varir við ís, en stormar og mótbyr hindruðu þá frá að rannsaka lendingarstaði á austurströndinni. Var þá snúið á leið til Isiands og hafdýpi V_______________________________/ 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.