Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 117

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 117
Um Jökuldal undan Hákonarstöðum. Fjell áin þar svo þröngt að stíga mátti yfir. Var lögð fjöl yf- ir álinn, og steig Solveig Pálsdóttir kona hans (d. 9. marz 1815, 61 árs) þar á við stuðning manns síns, en Anna dóttir Þor- steins af fyrra hjónabandi (d. 14. júlí 1851, 85 ára), sem orðin var nokkuð stálpuð, stökk yfir, með því að faðir hennar tók í hönd henni. Mundi hún vel eftir þessu, og heyrði jeg oft böm hennar, Einar afa minn á Brú og Ingibjörgu (d. 1884) systur hans, sem jeg var samtíða um fermingaraldur, tala um þetta eftir móður þeirra. Þó var það eigi hægt nema þegar áin var örlítil. En Þor- steinn hafði ástæðu til að flýta ferðinni yfir ána, því kona hans var þunguð og ól bamið í Klausturseli. Var það Páll, er lengi bjó á Þorgerðarstöðum í Fljótsdal, myndarmaður (d. 6. maí 1859), faðir merkisbændanna Sveins á Bessastöðum (f. 3. maí 1797, d. í nóv. 1878) og Jóns í Víðivallagerði (f. 1. des. 1805, d. öndvert ár 1905). Áður en jökullinn hljóp 1890, varð Jökulsá stundum mjög lítil. Sáu menn þá frá Hákonarstöðum þrengsli í botninum. Hefur það verið Fjal- arfæri. Annars er vatnsmegnið nú alla tíð meira en svo í ánni, að spmnga þessi sjáist í botninum. Þar hefur verið í mörg ár drátt- ur á ánni og 1908 var hún brúuð þar. Svo nú má fara hana þar á nýju Fjalarfæri. - Vor- ið 1800 flutti Einar prestur Björnsson frá Klyppstað að Hofteigi. Var hann stirfínn í lund, og barði bömin með kverinu, er þau gátu eigi svarað honum. Hann hafði brauð- askifti við Sigfús prest Finnsson í Þingmúla 1815, og ljest þar 1820, 63 ára. Svo er sagt, að eitt sinn er Sigfús prestur hafði lokið messu í Hofteigi og gekk úr kirkjunni í hempunni, hafí hann komið auga á Guð- mund bróður sinn, er þá bjó á Skeggjastöð- um, við heyþurrk; - lágu töður manna und- ir, en þurkur góður um daginn. Segir þá klerkur: „Þetta má jeg sjá; Guðmundur Þorsteinn Einarsson frá Brú bróðir er að bjarga sjer, en jeg má standa í þessum andskota“. Víst mun hann þá hafa verið ölvaður, því hann var illur við vín, en sá eftir því, er af honum rann. Vildi og alls ekki sjálfur þurka hey á sunnudegi, hvað sem við lá, og virtist vera trúmaður. Eigi var hann að eyða tíma í að láta tinda í hríf- ur rakstrarkvenna sinna, nema þegar þær vom tindaðar að nýju. Þótti karlmenn hafa annað að gjöra en telja sig á því. Engin hrífa ætluð karlmanni; tóku að eins föngin og bundu, en snertu eigi annað í samantekn- ingu. Kunnu þó að breiða, ef þurfti. Að lokum breytti hann þó þessum siðum fyrir skynsamlegar fortölur Guttorms stúdents vinar síns á Arnheiðarstöðum. Þá máttu eldakonur eigi fá ljósker í eldhús, áttu þó að vera komnar að rokk sínum eigi að síður, er ljóst var undir glugga. Og fleiri vom siðir hans undarlegir (d. 1846, 67 ára). Árið eft- ir, 1847, flutti Jón prestur Ingjaldsson að Hofteigi, frá Nesi í Aðal-Reykjadal, en 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.