Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 36

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 36
Múlaþing Álftavíkurfjall, krossar það og snýr þver- hníptu hamrabelti niður að sjó að suðaust- an. Þetta þverhnípi kallast Stigahlíð í sókn- arlýsingu Desjarmýrarsóknar eftir séra Snorra Sæmundsson frá því um 1840. Snorri var prestur á Desjarmýri 1837-44. Nafnið féll í gleymsku og ekki er úr vegi að endumýja það, enda er það réttnefni því að berglög liggja þvert um þetta brotasár, lag á lag ofan eins og stigarimar, en lauslegt berghrasl á milli laga. Hér vom hreppa- mörk Borgarijarðar- og Loðmundarijarðar- hrepps fram til 1972 er Loðmundarijarðar- hreppur, harla fámennur orðinn, raunar eins manns byggð, var sameinaður Borgarfjarð- arhreppi. Snorri tilgreinir hreppamörkin, enda þótt sóknamörkin væm önnur, Húsa- vík (með Álftavík) í Klyppsstaðarsókn (annexía). Það er aðallega suðaustursíða ijallsins sem hér er fyrirhugað að gmfla við, suð- austursíðu ijallsins með þremur illúðlegum klettarofum frá brún og niður í sjó, einnig graslendisgeira, hom og þrep, fjömskot og afdrep við Seyðisfjarðarflóa sem takmark- ast að norðanverðu við þessa sérkennilegu strandlengju þar sem fólk, nokkrar fjöl- skyldur með bát og gripi þrjóskuðust við til- veruna í svo þröngsetnum byggðum að þær ýttust út á þessa undarlegu strandlengju. Þó er það ekki auðgert svo að ekki skeiki, því að ýmis þeirra ömefna sem Halldór tilgrein- ir, í áðumefndu skrifi, er örðugt að staðsetja á svæðinu án þess að ókunnugum fatist, en ókunnugur er ég enda þótt ég hafí einu sinni stigið á land í ytri víkinni. Er því viðbúið að skekkjur slæðist í þá tilgreiningu. Víkumar svokölluðu em tvær, Álftavík ytri og innri. Sú innri er skakkt merkt á kortum, er við Loðmundarljörð og hluti af jörðunum Nesi og Neshjáleigu. Þær era báðar takmarkaðar við klettaflug, auk Stigahlíðar í milli þeirra, Nesflug að innan og Húsavíkur- eða Hafnamesflug að norð- austan. Nesflug em rétt merkt á korti, Stigahlíð sýnd ómerkt og Hafnamesflug einnig sýnd spölkom utan við Ytri Álftavík- ina undir Álftavíkurtindi. Ytri víkin telst sérstök jörð, enda þótt hún sé í jarðabókinni frá 1861 talin hjáleiga frá Húsavík. Gangfærar rákar em yfír hamraflugin þrjú, tvær um hver flug. Um Nesflug ligg- ur Nesrák neðar, en Skjaldarrák ofar og sú greiðgengari. Þó fórst þar Oddur bóndi í Neshjáleigu 1854, nýkvæntur. Yfir Stiga- hlíð liggja Tóarrák neðar en Urðarrák ofar. Munnmæli herma að unglingsstúlka hafi hrapað til dauðs í flugunum endur fyrir löngu. Hún kvað hafa verið að reka heim kvíaær sem hún gætti á innri víkinni og haft lyngbagga á baki. I dagbókum Sigmundar Longs er þess getið að Loðmfirðingar fæm í hóp með heypoka á baki út í Álftavík ytri er bóndi þar var heyþrota á snjóavetri. fnnri Álftavík er dálítið svif inn í strönd- ina utan við Nesflug. Þangað hef ég aldrei komið, aðeins farið fram hjá henni á trillu án þess að veita henni eftirtekt. Hæðarlínur á korti liggja þétt og benda til að hún liggi í talsverðum halla frá fjallinu niður að sjón- um. Hún er um 1 km á breidd milli Nes- fluga og Stigahlíðar. Af frásögnum er ljóst að víkin er grösug og mun snjóléttari en Loðmundarfjörður. 1 grein í Múlaþingi (15, 105) eftir Halldór Pálsson bónda á Nesi segir frá því er fé frá Nesi, síðbæmr og geldfé, var ferjað út í víkina vegna snjóa í flugunum og sleppt þar meðan haglaust var heima fyrir. I víkinni hefur aldrei verið bær svo að vitað sé, en þar er þó ömefnið Bæjarhlein og „tóftarbrot, er kynnu að bera vott um foma byggð eða verskála,“ segir Stefán Baldvinsson í Arbók Ferðafél. íslands 1957. Einnig er þar hringmyndað garðlag sem gæti verið forn túngarður (H.P.) eða 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.