Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 61

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 61
Mannanöfn í stöðfírskum örnefnum 13. Carlshús (Ekki eiginlegt ömefni en tekið hér með þar sem það var eina húsið í kauptúninu, kennt við eiganda sinn löngu eftir að hann var allur). Lítið er um það að segja annað en að það var kennt við Carl Guðmundsson, kaupmann. Var það byggt árið 1896 og tók sonur Carls, Andrés við því eftir föður sinn. Seldi hann Kaupfélagi Stöðfirðinga eignina árið 1931 og fluttist til Reykja- víkur. Hús þetta var aðalverslunarhús Kaupfélags Stöðfirðinga fram yfir 1980 en nefnt Carlshús af mörgu eldra fólki, löngu eftir að það komst í eigu þess. Þetta hús var lengi vel elsta húsið í byggðarlaginu en hefur nú verið rifið. 14. Gunnustöðull Gunnustöðull var kofi með hlöðnum torfgarði. Hann er kenndur við gamla einsetukonu er kölluð var Gunna en hún á að hafa haft kvíær sínar þar. Kofínn var byggður upp aftur og aftur, síðast notaður um 1940. Stendur garðurinn ennþá 50-60 metmm utan og ofan við Hól, beint fyrir innan íbúðarhúsið Borgargerði 18. 15. Grettishjalli Grettishjalli er næsti hjalli neðan við Geldsauðahjalla og gengur austur undir Lambaskarð, sem er beint ofan við kauptúnið. Sumir töldu að nafn hjallans gæti allt eins verið dregið af heiti á hrút sem hafí gengið þar eða drepist. En Magnús Þórðarson sagði að hann héti eftir þeim fræga manni Gretti Asmundarsyni. Þar á Grettir að hafa barist við einhverja (ekki vitað hverja) og hjallinn fengið nafn af því. Stór steinn er sagður hafa verið fluttur af Gretti út á svonefndan Urðarbala og settur þar upp á annan stein. Er hann nefndur Grettistak. Lítið er vitað um ferðir Grettis á Austurlandi. I Grettis sögu segir þó svo: „Síðan fór hann suðr um land ok svá til Austíjarða. Var hann í þessari ferð um sumarit ok vetrinn ok fann alla ina meiri menn, ok bægði honum svá við, að hvergi fékk hann vist né vem. Svá fór hann aftr it nyrðra ok dvalðist í ýmsum stöðum.“ {Islendingasögur 1968, bls. 201) 16. Andrésartangi Flestir viðmælendur mínir vom sam- mála um að tanginn heiti eftir Andrési Carlssyni. Andrés var sonur Carls Guð- mundssonar, kaupmanns. A tanganum var lifrarbræðsla og var hún í eigu versl- unarinnar. Sögðu sumir að Andrés hefði byggt hana sjálfur en aðrir töldu það ekki vera. Tanginn stendur á upphaflegu landi verslunarinnar og fyrir innan hann er Hólsvör. Þar var sjóhús og uppsátur, m.a. notað af Stefáni Carlssyni, bróður Andrésar. Þar setti hann t.d. bát sinn Núma. Trúlegt er að Andrés hafí einnig notað uppsátrið. 17. Jakobssker Enginn vissi við hvaða Jakob skerið er kennt en menn töldu þetta nafn gamalt. Skerið er framan við Seltangann, innst í kauptúninu. A flóði er auðvelt að fara á skektu ofan við það. 18. Arnahraun Það eru tvö Amahraun að talið er í Stöðvarfirði. Bæði eru þau rétt við þjóðveginn, annað á svonefndum Hátúnum, innan við Prestastein og utan við Flautagerði. Hitt er inn og upp af Bleiku- skriðum, skammt innan við þorps- kirkjugarðinn. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.