Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 48

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 48
Múlaþing r Síðasti bóndinn og vinnumaður hans Björn Sveinsson, sem lengi var bóndi á Dallandsparti í Húsavík, bjó í Álftavík 1899-1900. Eftir að hann fluttist í Part og víkin lagðist í eyði höfðu ýmsir umboð fyrir jörðina, t.d. Jón Arnesen á Seyðisfirði o.fl., en ekki er þeim sem þetta skrifar kunnugt um eignarhald. Þegar þessi kálfasaga gerðist hafði umboðið Jónas Gíslason, bróðir Þor- steins ritstjóra og skálds. Jónas bjó þá á Nesi í Loðmundarfirði, mjög vel látinn maður. Hann lánaði túnið í Álftavík til slægna eða sló það sjálfur. Eitt sinn flutti hann þangað þrjá kálfa á bát til hagagöngu um sumarið. Síðast bjuggu í Álftavík Guðmundur Pálsson frá Litluvík og kona hans Ragnhildur Hjörleifsdóttir ættuð norðan úr Hróarstungu 1903-1904 og fluttu þaðan til Litluvíkur skv. ábúendatali í „Búkollu“. í skrifi Halldórs Pétursson- ar og Sigurðar Sveinssonar segir hinsvegar að þau hafi verið á Álftavík 1906- 1907. Ég hef meiri trú á að réttara sé tilgreindur ábúðartími í „Búkollu“ og að Álftavík hafi farið endanlega í eyði 1904. En hvað sem því líður segir Halldór frá búskaparlokum þeirra hjóna þann- ig: Síðasti ábúandi var Guðmundur Pálsson frá 1906-07. Ekki varð lengra í veru Guðmundar, því hann veiktist og varð að fara á spítala. Konan fór þá norður að Dallandi með börnin og kúna. Hjá þeim hjónum var vinnumaður, Geirmundur Magnússon (Benonísson- ar) frá Kjólsvík (f. á Glettinganesi). Hann passaði kindurnar í Álftavík, fór á milli daglega og bar heyið handa kúnni á bakinu norður í Dalland. Þetta er líkara ævintýri en sannri sögu og sagan enn ótrúlegri þeim sem sjá þessa leið. Því má bæta við að einungis tveir dagar féllu úr um veturinn að hann fór ekki á milli. Milli Dallands og Álftavíkur eru að vísu ekki nema tæplega þriggja km flöt lína skv. korti, en á leiðinni er 420 m hár fjallgarður, skv. hæðarlínum á korti, mjög brattur fjallgarður, einkum Álftavíkur megin. Bær, fjós og fjárhús hafa þá verið uppistandandi í Álftavík og heyið nátt- úrlega þar. Geirmundur hefur lagt af stað suður eldsnemma á morgnana og hleypt út fénu, haft auga með því daglangt, ekki síst við sjóinn þar sem víða er flæðihætt, og gengið síðan yfir fjallið með kúapokann á bakinu að kvöldi. Geirmundur lenti síðar upp í Hjaltastaðaþinghá þar sem hann var með- hjálpari í Hjaltastaðakirkju 40 ár. Hann var ókvæntur og barnlaus vinnumaður öll fullorðinsár. Að mestu eftir Halldór Pjetursson 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.