Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 166

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 166
Ársskýrslur hafa átt eitt slíkt sverð og vitað er til að hann hafi verið á ferð um Möðrudalsöræfin árið 1760. Hver veit nema hann hafi tapað korða sínum í þeirri ferð. Á haustdögum 1996 barst Minjasafninu nýuppgerð dráttarvél af gerðinni Intemational Harvester W4, árgerð 1944, frá Guðmari Ragnarssyni á Hóli í Hjaltastaðaþinghá. Guðmar hafði þá nýlokið við að gera hana upp en hún barst safninu að gjöf frá honum vorið 1995. Vélin var upphaflega keypt til Loðmundarfjarðar og er ein af fyrstu dráttarvélunum sem notaðar voru á Austurland. Vélin er nú sem ný, í fullkomnu lagi, og með sama útlit og hún hafði þegar hún var keypt frá útlöndum árið 1945. Styrktaraðilar Ekki er hægt að ljúka við skýrsluna án þess að geta allra þeirra sem styrktu safnið á árinu með einum eða öðrum hætti. I fyrsta kafla skýrslunnar vom þeir taldir upp sem unnu sem sjálfboðaliðar að opnun safnsins og ennffemur þeir sem leiðsögðu gestum í sögugöngum safnsins. Eldri borgarar á Egilsstöóum, Þórólfur, Gunnhildur, Olafur, Gróa, Guðrún, Laufey, Kristjana, Fjóla, Rakel, Ingibjörg, Þórhallur, Helga, Ámi, Ragnheiður, Helga Björg, Hallveig, Stefán og Magnús, gáfu einnig vinnu sína í baðstofunni frá Brekku, og jafhffamt Guðbjörg Jóhannesdóttir sem sýndi jurtalitun, Ingólfur Njálsson sem kvað rímur í baðstofunni og Petra Bjömsdóttir sem sýndi sauðskinnskógerð. Þórey Hannesdóttir, Þórhildur Kristjánsdóttir og Ingibjörg Hallgrímsdóttir leystu ennfremur af í afgreiðslu nokkra daga í sumar. Hesturinn Gjafar var fenginn að láni frá Brekku í Fljótsdal vegna hestakermferðanna. Aðrir styrktaraðilar voru Atvinnuleysistryggingasjóður, Rannsóknarráð Islands, sem styrkti fornleifarannsókn, Kaupfélag Héraðsbúa sem styrkti uppgerð á dráttarvél, Skógrækt ríkisins gaf lerki úr Hallormsstaðaskógi í bás undir kumlið ffá Skriðdal, Verkalýðsfélag Fljótsdalshéraðs gaf öryggisgler á áðumefndan bás, Kvenfélagið í Fljótsdal gaf safninu bollastell í kaffisölu þess, Kvenfélagið Bláklukka veitti safninu peninga til að kaupa áhöld einnig í kaffisöluna, Nói Síríus gaf safninu kmkkur undir sælgæti í krambúðinni, Ingunn Ásdísardóttir lánaði borð og stóla í anddyri Safnahússins og Kaupfélag Héraðsbúa gaf safninu afgreiðslukassa. Lokaorð Það er óhætt að segja að það hafi verið líf og fjör í Safnahúsinu á Egilsstöðum allt árið 1996. Ennffemur sóttu fleiri gestir safnið heim en búist var við í fyrstu. Ekki var ljóst á vordögum 1996 hvort hægt yrði að opna safnið almenningi á tilsettum tíma, þrátt fyrir mikla vinnu starfsmanna við merkingu og uppröðun gripa í sýningarsalinn. Það hafðist þó allt að lokum með hjálp vina og vandamanna starfsmannanna. Haugbúinn úr Skriðdal kom með flugi aftur austur á heimaslóðimar í maí en mikill tími fór í að undirbúa komu hans. Honum var búinn staður í miðjum sýningarsalnum, í umgjörð úr lerki úr Hallormsstaðaskógi. Það þurfti einnig að innrétta sýningarsalinn með öllu því sem tilheyrir sýningum safna og inni í salnum var heil baðstofa reist á fáeinum mánuðum. Baðstofan er upprunanlega ffá Brekku í Hróarstungu og er stærsti sýningargripur safhsins. Anna Fía Emilsdóttir var ráðin til starfa við safnið, sem fastur starfsmaður, eftir að atvinnuátaksverkefninu lauk í maí. Starfshlutfall hennar var 100% meðan á sumaropnun stóð en 75% á öðmm tíma ársins. Hún sá um safnakennslu, afgreiðslu og námskeið síðustu fjóra mánuði ársins en forstöðumaður sinnti skipulagi, stjómun og ljárreiðum safnsins. Á haustmánuðum september til desember vann forstöðumaður auk þess að gerð skýrslu vegna fomleifarannsókna á vegum safnsins. Öllum þeim sem komu nálægt opnun safnsins eða styrktu það með einum eða öðmm hætti, em hér með færðar bestu þakkir. 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.