Jón á Bægisá - 01.10.2009, Qupperneq 24

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Qupperneq 24
Ástráður Eysteinsson ast eiga þýðingar.1 2 Eða hvað? f stað fjallanna er kominn bóndabær, en ef til vill kallar myndskyn okkar hér fram klassískar íslenskar bæjarburstir — og þangað kemur ferðalangur þegar kvölda tekur, rétt eins og í frumtexta þýska skáldjöfursins. í stað trjákróna sem vart bærast verður fyrir okkur bóndinn sem þarna er þó sömuleiðis hreyfingarlaus, sitjandi undir vegg, kannski úr honum allur vindur. Þetta er einkennileg aðkoma, hefur nokk- ur íslenskur bóndi hegðað sér svona þegar gest ber að garði? En í stað hinna þögulu fugla sem boða komandi næturgrið og frið, er þarna húsfreyja glað- hlakkaleg, býður gistingu og virðist beinlínis ætla að taka lúinn ferðamann- inn til sín. Svei mér ef Helgi er ekki að fara með okkur inn í skuggalegan kima rómantískrar skáldlistar — spennan í þessu er, eins og segir á erlendum tungum, „makaber“. Finnst ekki hér þefur af þeim LudwigTieck, Jónasi og Konráði á unga aldri? Hvert er Helgi að fara með Goethe? Nú væri freistandi að tengja umræðuna yfir í bók sem ungverski mál- vísindamaðurinn, skáldið og þýðandinn Adam Makkai hefur skrifað út frá þessu ljóði Goethes. Þar margþýðir hann ljóðið með mismunandi hætti á átta tungumál, yrkir ljóð um og í framhaldi af ljóði Goethes, leitar uppi tengsl milli þess og ótal annarra texta í heimsbókmenntunum; bókstaflega virkjar þetta litla einfalda ljóð eins og kraftmikla og ótæmandi uppsprettu og orkulind; fyrir vikið virðist það algjörlega miðlægt í bókmenntum Evr- ópu og Vesturlanda.- Og er það kannski. En nóg um það. Angandi vindar Svona getur hinn spaugsami Helgi Hálfdanarson raskað staðföstum lestri manns. Ef ég reyni nú að safna saman því sem eftir er af fræðilegri hugsun í kolli mér, þá skal nú ítrekað að Helgi hampar auðvitað frumtexta Goethes á kostnað þeirra paródísku þýðinga sem hann bregður upp í leik sínum. Og hann spyr í lok greinarinnar: Hvar leynast formgæði þýska ljóðsins? „Hvað veldur því að form þessa ljóðs er kallað frábært? Spyr sá sem ekki veit. Gaman væri, að einhver vildi svara.“ Helgi vill fá menn í umræður um þetta, en enginn lagði út á það svell, enda hafa ýmsir misst fótanna í rökræðum við Helga. Og þeir sem á ann- að borð vita eitthvað um íslenska ljóðlist vita líka að þarna er þokað fram eitruðu peði, eins og skákmenn segja. „Spyr sá sem ekki veit.“ Helgi veit 1 Umræðu um jafngildi má finna í bók minni Tvímntli. Þýíingar og bókmenntir, Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun / Háskólaútgáfan 1996, bls. 89-102. 2 Adam Makkai: CantioNoctuma PeregriniAviumque. A Puzzlein EightLanguages, Budapest/Chicago: Tertia Publishers/Atlantis-Centaur Inc 1999. 22 á . jOr/yrhá — Tímarit um þýðingar nr. 13 / 2009
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.