Jón á Bægisá - 01.10.2009, Síða 32

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Síða 32
Sveinn Einarsson 1874, Hamlet Danaprins 1878, Óthelló eða Márann frá Feneyjum 1882 og loks Rómeó og Júlíu 1887. Sömuleiðis þýddi hann í bundnu máli Manfreð eftir Byron 1875. Steingrímur Thorsteinsson þýddi svo Lear konung og Ei- ríkur Magnússon í Cambridge The Tempest og kallaði Storminn. Þetta voru þýðingar til útgáfu eða í skrifborðsskúffu, því að ekkert það leiksvið var til á Islandi að menn treystu sér til að ráðast í að sýna þessi stórvirki. Skömmu síðar bættist Einar skáld Benediktsson í hóp þessara frumherja og þýðir bæði Brand og Pétur Gaut Ibsens. Og loks Bjarni frá Vogi sem þýðir Fást, I. hluta eins og leikurinn er kallaður. Þegar Indriði Einarsson, annar hand- genginn nemandi Sigurðar málara, lét af störfum sem revisor, ríkisend- urskoðandi, voru það víst dætur hans sem beindu hug hans að því að þýða verk Shakespeares. Það, meðal annars, varð til þess, að dóttursonur hans og nafni, Indriði Waage, uppfærði bæði Þrettándakvöld og Vetrarævintýri 1926, og voru það fyrstu sýningar á leikjum Shakespeares á Islandi. Indriði þýddi að vísu mörg fleiri, en fæstar hafa þær þýðingar verið leiknar nema ein eða tvær í útvarp. Þá þýddi Sigurður Grímsson Kaupmanninn í Fen- eyjum fyrir sýningu Leikfélags Reykjavíkur 1945. Og loks, 1949, var ein af þýðingum séra Matthíasar, Hamlet, leikin í Iðnó. Þannig stóð þegar Þjóðleikhúsið var opnað. En áður vil ég segja nokk- ur orð um bundið mál í íslenskum leikritum. Brot eru í Nýársnóttunni og Hellismönnum, ef ég man rétt, stakhenda, stundum svolítið höktandi og svo aðrir öllu norrænni bragarhættir. Fyrsti eiginlegi ljóðaleikurinn var sögulegt leikrit, Teitur eftir Jón Trausta (1903, aldrei leikinn á sviði), og svo kom auðvitað Dansinn í Hruna eftir Indriða (sýndur 1925). Sam- anborið við t.d. Norðurlandamenn aðra er þetta nokkuð rýrt. Hugsum til Oehlenschlágers, Atterboms og fleiri sænskra skálda, Daniels Hjorts eftir Wecksell hinn sænsk-finnska, að ógleymdum Ibsen, og þar er af mörgu að taka í fyrri verkum skáldsins. A seinni árum varð vakning í þessa átt í Bretlandi með skáldum eins og fyrst John Masefield og síðarT.S. Eliot og Christopher Fry; í Bandaríkjunum reynir Maxwell Anderson sig í þessari hefð, og svona mætti lengi telja. Skemmst að minnast Cyrano de Bergerac eftir Rostand, sem nýlega var leikinn á Islandi í fyrsta sinn, hundrað árum og gott betur eftir að leikurinn kom fyrst fram. Aftur til Islands: Óvin- urinn í Gullna hliðinu er mjög gefinn fyrir bundið mál og skáldskap. Fleiri dæmi mætti nefna, en rík hefð er þó engin hér á Islandi. II. Upphafið Þjóðleikhúsið sýndi þegar frá upphafi þann metnað að kynna sitthvað af þeirri klassík sem Islendingar höfðu farið á mis við sakir aðstöðuleysis. Ég 30 á á)Sfíyeöá - Tímarit um þýðingar nr. 13 / 2009
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.