Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 45

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 45
Salka Guðmundsdóttir Nei, yðar náð, ég kann lítið í ensku Um þýðingu Helga Hálfdanarsonar á Hinriki fimmta Islensk þýðing Helga Hálfdanarsonar á Hinriki fimmta eftir William Shakespeare kom út á bók árið 1982, í safninu Leikrit I sem inniheldur alls fjögur af söguleikritum skáldsins. Verkið býr yfir ýmsum eðlisþáttum sem gera það örðugt viðfangs fyrir þýðandann, og í ritgerð þessari hyggst ég ræða helstu þýðingarvandamálin svo og lausnir Helga á þeim. Farið verður yfír megineinkenni textans og ríkjandi myndmál hans. Frönsk tunga skipar mikilvægan sess í Hinriki fimmta og hér verður tæpt á þeim vanda sem upp kemur þegar við bætist þriðja málið, svo og þeim erfiðleikum er tengjast leik skáldsins að málbrigðum Bretlandseyja. Einnig mun ég færa rök fyrir því að hið þjóðernislega hlutverk frumtextans sé þýðandanum verulegur Þrándur í Götu. I Hinriki fimmta eru rakin viðskipti samnefnds konungs við Frakka í hundrað ára stríðinu, en þungamiðjan og hinn dramatíski hápunktur verksins er orrustan við Agincourt þar sem Englendingar fóru með sigur af hólmi þrátt fyrir að vera bæði færri og verr vopnum búnir en franski herinn. Kalla mætti leikritið sérlega enskt; áherslan er á leiðtogahæfileika Hinriks og þann baráttuanda sem hann blæs mönnum sínum í brjóst. Eins og vikið verður að síðar helgast túlkun skáldsins á atburðunum mjög af hans eigin samtíma, og þjónar í raun hápólitísku hlutverki. Verkið er ekki eitt af vinsælli verkum Shakespeares - til að mynda var það í fyrsta sinn sett upp í National Theatre í London árið 20031 — og raunar erf- itt að finna heimildir um markverðar uppfærslur utan Englands.2 Það á sér þó töluverða sögu innan enska leikhúsheimsins og einnig má segja að 1 Lcstcr, „King Hcnry V“, 145. 2 Og hcr cr aðcins átt við England; vcrkið virðist afskiljanlcgum ástæðum lítið sctt upp í öðrum hlutum Brctlands. 0%^ á dSayr-já- — af og frá, ég kann ekki nokkurt erlent tungumál 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.