Jón á Bægisá - 01.10.2009, Qupperneq 59

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Qupperneq 59
Hversu kdtar eru Vindsórkonur? væntanlegra áhorfenda (McLeish 1996:155). Mcleish bætir því svo við af fenginni reynslu að langflestir leikstjórar og leikarar sem vinna með gam- anleiki treysti á nærveru og framlag þýðandans á æfingum, bæði til að aðstoða við að mjólka út úr textanum alla þá fyndni sem hann hugsanlega býr yfir, en eins til að færa textann í réttar skorður, ef leikararnir hafa fjarlægst um of það sem hugsanlega var ætlun höfundar, ef einhver var (McLeish 1996:155). McLeish líkir vinnunni við æfingar á alvarlegu verki við æfingar á fullskrifaðri sinfóníu á meðan æfingar á gamanleik líkjast því helst að spila djass. Hér er enn og aftur staðfest sú skoðun, sem margir leikritaþýðendur í samtímanum aðhyllast, að alltaf sé best að þýða leikrit í tengslum við upp- setningu þess og eins hversu mikilvæg nærvera þýðandans er á æfingum í leikhúsinu. Þýðandinn er í raun staðgengill höfundar, sé höfundurinn ekki lengur á meðal vor. V Þýðingarvandinn í Vindsórkonunum Þrátt fyrir aðgengileika Vindsórkvennanna í samtímanum, þá hlýtur hver sá sem tekur að sér að þýða verkið á íslensku að lenda í ýmsum gildrum, áður en tekst að gera leikritið sýningarhæft íyrir nútímaáhorfendur. Það er ekki hlaupið að því að finna lausnir sem hæfa tuttugustu og fyrstu öldinni þegar þýða á 400 ára gamlan gamanleik um ástir og afbrýði. Eitt af því fyrsta sem við rekumst á í þýðingu Helga Hálfdanarsonar er listinn yfir persónur verksins, en hann kýs að nálgast gamansama merkingu nafna þeirra með því að þýða þau yfir á íslensku, sem út af fyrir sig er ágætis tilraun. Helgi hefur sjálfur skrifað um þennan vanda við þýðingar á verkum Shakespeares, en hann telur að nöfn manna og staða geti valdið þýðanda verka hans veruleg- um erfiðleikum, þótt fjöldi enskra staðanafna eigi sér rótgrónar myndir í ís- lensku máli allt frá fornu fari. Þegar kemur að mannanöfnum segir hann að fáum Islendingum dytti í hug, að konungarnir Edward, Henry og Richard gætu heitið annað en Játvarður, Hinrik og Ríkharður í íslenskum texta. Um íslenskun nafna m.a. úr Vindsórkonunum segir hann eftirfarandi: Onnur nöfn og viðurnefni hafa hlotið sömu örlög og staðarnöfnin og breytzt annaðhvort í þýðingarnöfn eða tökunöfn. Þannig urðu til nöfn eins og Slápur, sem er e.k. þýðing á Slender, og Númi, sem er hljóðlíkingarnafn fyri Nym. Garpurinn /Uío/hlaut nafnið Hólkur, sem er e.k. niðrandi karlkyns gæluorð, algengt fyrir„byssa“ (kvenkyns).1 1 Sjá Helgi Hálfdanarson: „Shakespeare á Islandi11 í Skírni 1984. S. 246-255. Hér s. 253. á- .S&œy/'-já — af og frá, ég kann ekki nokkurt erlent tungumál 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.