Jón á Bægisá - 01.10.2009, Side 95

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Side 95
Draumur d Júnsmessunótt The fairy land buys not the child of me. His mother was a votaress of my order And, in the spiced Indian air, by night, Full often hath she gossip 'd by my side, And sat with me on Neptune's yellow sands, Marking the embarked traders of the flood, Við álfalandi er barnið ekki falt. Hún móðir hans var minni reglu vígð; og stundum, þegar indversk nótt var áfeng af ilmi, gat hún sagt mér sitt af hverju; á Neptún gulu söndum sat hún hjá mér og horíði á kaupskip hlaðin sigla um fljótið; Álfadrottning er með „votaress of my order“ greinilega að vísa til nunnu- reglu. Hér svífur andi Indlands yfir vötnum en enn vegna stuðlunar verður „indverskur kryddilmur um nótt“ (spiced Indian air by night) að „indverskri nótt áfengri af ilmi.“ Þýðingin flytur ágætlega yfir á íslensku það sem við sjáum af Indlandi með lýsingunni. Það er athyglisvert að þó að sögusviðið sé Aþena þá er tilvísun alltaf í rómverska goðafræði en ekki gríska, þ.e. ást- arguðinn Kúpid (Amor) í stað Erosar, ástargyðjan Venus í stað Afródítu og sjávarguðinn Neptúnus í stað Póseidons hjá Grikkjum. Deilur þeirra álfakóngs og drottningar um indverska drenginn leiða til þess að kóngur felur Bokka álfi að finna töfravökva þann sem kemur af stað ringulreið í ástum álfa og manna. Bokki setur þennan vökva fyrir misgáning í augu Lísanders í stað Demetríusar. Lísander sefur þá í skóg- inum ásamt Hermíu og Bokki hefur þessi orð yfir honum: Pretty soul! she durst not lie Near this lack-love, this kill courtesy. Curl, upon thy eyes I throw All the power this charm doth owe When thou wakest, let love forbid Sleep his seat on thy eyelid: So awake when I am gone; For I must now to Oberon. Og ekki leist þér ljúfa mær, að liggja þessum refi nær. Þinn dóni! Þú skalt dropa fá af dularsafa í hvorn þinn skjá; og svo mun ástin senda á braut þann svefn, sem þér á hvarmi hlaut sinn veldisstól. Þú vaknar fljótt; ég verð að sinna fleiru í nótt. Eins og oftast áður þarf merkingin að víkja fyrir ljóðstöfum og rími. Sá ástlausi og óháttvísi verður því að refi og dóna. Atburðarásin kemst þó vel til skila. Álfurinn telur sig vera að koma lagi á ástarlífþessa Aþenings. Hann hverfur á braut, en ekki til konungs, eins og í frumtexta, heldur til að sinna fleiru. III. þáttur Svið III. þáttar er skógur Aþenu. Þar eru handverksmennirnir að æfa leik- ritið um Þispu og Pýramus. I ljós kemur að leikendur valda hvorki texta ö' — AF OG FRA, EG KANN EKKI NOKKURT ERLENT TUNGUMAL 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.