Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 44

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 44
44 SKAGFIRÐINGABÓK koma á hans borð. Sinfóníu hljómsveit Íslands var rekin af Ríkis útvarpinu mestalla útvarpsstjóratíð Andr és ar. Því fylgdi að hann var stjórn arfor- maður hljómsveitarinnar allt til 1982 að sérstök lög voru sett um hana. Sjón- varpið tók miklum vext i. Á skömm- um tíma tókst að koma útsendingum þess um allt land að kalla. Dagskráin lengdist jafnt og þétt, úr tveimur kvöldum á viku í sex og loks var fimmtu dagskvöldunum bætt við. Lit- væðing var tekin upp og beinum út- sendingum fjölgaði með betri tækni- búnaði. Þessum framkvæmdum stýrði Pétur Guðfinnsson framkvæmdastjóri í umboði útvarps stjóra sem þurfti vita skuld að taka stærstu ákvarðanir og úrskurða þegar á reyndi. Andrés þekkti vel til sjónvarpsrekstrar eins og áður kom fram og var því fullfær um að taka á úrlausn arefnum og meta stöðu mála efn is lega. Að því er útvarpsreksturinn varðar ber tvennt hæst í útvarpsstjóratíð Andr ésar. Annað er opnun fyrstu lands hlutastöðvarinnar, útibús á Ak- ur eyri, árið 1982, og hitt að Rás 2 hóf útsendingar 1983. Fyrsti forstöðu- maður Akureyrarstöðvarinnar var hinn gamalkunni útvarpsmaður, Jón- as Jón as son, en fyrsti stjórnandi Rásar 2 var Þorgeir Ástvaldsson. Stöðin á Akureyri var þýðingarmik- ill liður í að auka þjónustu Ríkisút- varpsins á landsbyggðinni og fylgdu í kjölfarið, eftir embættistíð Andrésar, stöðvar á Egilsstöðum og Ísafirði. Andr és hafði góðan skilning á nauðsyn þessa. Rás 2 var í upphafi að lang- mestu leyti rás léttrar tónlistar og þess konar útvarp var ekki á áhuga sviði Andrésar. En hann gerði sér vita skuld grein fyrir því að Ríkisútvarpið varð að bregðast við kröfum um meiri þjón ustu, fyrir fólk „sem vildi létt undir spil við daglegt amstur sitt“, eins og hann kvað að orði í ávarpi þeg- ar Rás 2 hóf starfsemi. Þrengslin á Rás 1 voru þá orðin slík að engin leið var að koma til móts við allar þarfir hlust- enda á henni einni. Rás 2 hefur síðan þróast frá því sem lagt var upp með og fer þar fram víðtæk umræða um þjóð- málin. Andrés var vel sáttur við þá þróun enda varð honum æ ljósara að það var Ríkisútvarpinu höfuð nauðsyn að eiga yfir tveimur útvarps rásum að ráða. Útvarpsráð fjallaði um dagskrána sem fyrr og mótaði dagskrárstefnu. Samstarf útvarpsstjóra við það var yfir leitt misfellulaust í stjórnartíð Andr ésar, en ekki varð komist hjá ágreiningi öðru hverju. Harður árekst- ur varð í tíð útvarpsráðs undir for- mennsku Njarðar P. Njarðvík sem sat 1972–75. Þetta ráð lét mjög til sín taka um dagskrármálefni og var eftir því íhlutunarsamt um starfsemi stofn- unarinnar. Taldi Andrés einu sinni að útvarpsráð hefði gengið freklega fram gegn fréttastofunni. Urðu um það harðar deilur og hætti hann þá um sinn að sitja fundi ráðsins. IX Árið 1935 var tekinn upp sá siður að flytja Annál ársins í útvarpinu þegar komið var fram á tólftu stund gamlárs- kvölds. Vilhjálmur Þ. Gíslason, sem þetta ár varð bókmenntaráðunautur útvarpsráðs, tók að sér að flytja þenn- an þátt. Hann hélt því áfram eftir að hann varð útvarpsstjóri 1953 og allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.