Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 50

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 50
50 SKAGFIRÐINGABÓK að telja út síðustu stundir sínar og ann að nýtt í þann veginn að heilsa. Það var gott að fara með þau í huga sér yfir þröskuld áramótanna, og nú eru þessar ræður tiltækar í fallegri bók, sem um ytri búning hæfir efninu. Vel er það. Það er hugbót og hugvekja að lesa og íhuga þessar tækifærisræður. Andrés Björnsson er gagnmenntaður maður með skyggni skálds og óþving- uð og næm tök á íslenskri tungu. Og umfram allt: Hann er heilskyggn boðberi kristinna trúarsanninda og siðgæðisviðhorfa, óragur að bera trú sinni vitni og benda á „gömlu göturn- ar, hver sé hamingjuleiðin“ fyrir einstakl inga og þjóð.“ (Víðförli, 3, 1986). Starf útvarpsstjóra hlaut að heimta mest af starfskröftum Andrésar Björns- sonar meðan hann gegndi því. En hann hætti þó ekki að sinna áhuga- málum sínum á vettvangi fræðanna og efst var honum í huga að koma á fram- færi athugunum á skáldskap og ferli Gríms Thomsens. Um það efni birti hann ýmislegt á seinni árum, fyrir utan það sem kom á prent þegar hann var ungur og að framan var rakið. Árið 1975 gaf Andrés út hjá Bókaút- gáfu Menningarsjóðs í eigin þýðingu ritgerðir sem Grímur samdi á dönsku. Bókin heitir Íslenzkar bókmenntir og heimsskoðun. Í henni eru fimm ritgerðir frá árunum 1848–57, sem Grímur rit- aði og birti í ýmsum tímaritum í Dan- mörku og fjalla um íslenskar fornbók- menntir. Auk þessi þýddi Grímur á þessum tíma og gaf út tvær sýnis- bækur íslenskrar sagnaritunar á dönsk u. Andrés gerir grein fyrir þessu efni í formála bókarinnar, en það teng- ist áhuga Gríms á hinum svokallaða skandinavisma sem ofarlega var á baug i á þessu tíma, enda nefnist fyrsta ritgerðin Um stöðu Íslands í Skandin- avíu, einkum með tilliti til bók- mennta. Þessar ritgerðir eru fróðleg heimild um hugmyndir menntamann a um miðbik nítjándu aldar, en Grímur er fyrstur Íslendinga sem háskóla- menntaður var í bókmenntafræði. Þær varpa einnig ljósi á lífsviðhorf hans og skýra ýmislegt í skáldskap hans. Er þýðing og útgáfa þessa efnis veiga- mesti fræðilegi skerfur Andrésar til rannsókna á ferli Gríms. Um sama leyti og þessi bók kom út og síðar birti Andrés í ýmsum ritum greinar og ritgerðir sem varða Grím. Þær eru þessar: Ár úr ævi Gríms Thomsens, Skírnir, 1973; Frá Grími Thomsen og Norðmönnum, Minjar og menntir. Afmælisrit helgað Kristjáni Eld járn, 1976; Trúarviðhorf Gríms Thomsens, Afmæliskveðja til Tómasar Guðmundssonar, 1981; Grímur Thom- sen og Uppsalamótið 1856, Árbók Landsbókasafns Íslands 1988, 1990; Peder Ludvig Möller og Grímur Thomsen, Morgunblaðið 7. apríl 1990; Skapferli Gríms Thomsens, Andvari 1990; Um Grím Thomsen og raun- sæið, Andvari 1993. Ráðgert var að taka þessar ritgerðir saman í bók ásamt óprentuðu efni frá hendi Andrésar um Grím, meðal ann- ars ritgerð um barnsmóður hans, skáldkonuna Magdalene Thoresen, og kynni þeirra. Átti að gefa bókina út á aldarártíð Gríms 1996 og hugðust tveir vinir höfundarins, Einar Laxness og Hannes Pétursson, aðstoða hann við það. Af þessu varð ekki, enda heils a og starfsþrek Andrésar þá orðið skert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.