Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 120

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 120
SKAGFIRÐINGABÓK tvær bifreiðar, og hjá Árna lærði hann að aka bíl. Fyrsta starf pabba við bif­ reiða akstur var að hann keyrði 14 manna fólksflutningabíl fyrir Harald Júlíusson kaupmann á Sauðárkróki en það var ekki fastlaunað starf og þurfti hann því að sinna annarri vinnu sem var stopul í þá daga. Árið 1940 réðst hann til B.S.A. á Akureyri, til Krist­ jáns „bílakóngs” sem rak stöðina. Var hann í áætlunarferðum milli Akur­ eyrar og Reykjavíkur og fékk hann þar með fasta vinnu sem var vel launuð. Hann var í þessari vinnu til ársins 1947, fyrst hjá B.S.A. og síðan tók póstþjónustan við þessum ferðum. Síðustu árin sem atvinnubílstjóri var hann hjá Olíuverslun Íslands, eða í 18 ár. Upp úr miðjum aldri fór hann að finna til hjartabilunar og hætt i þá akstr i árið 1964. Eftir það vann hann um skamman tíma á skrifstofu bíla­ verkstæðis Kaupfélags Skagfirðinga. Pabbi var vel greindur eins og fyrr sagði og hafði frásagnarhæfi leika mikl u meiri en í meðallagi. Hafði hann margt að segja og kryddaði það gjarnan á sinn hátt. Þau mamm a og pabbi slitu samvistum upp úr 1950 og bjó hann síðustu ár ævinnar með Auðbjörgu Gunnlaugsdóttur ættaðri frá Hvammstanga. Pabbi var vel meðal maður á hæð, þrek inn og bar sig vel. Hann var fríður og sviphreinn, dökkhærður og grá eyg u r. Móðir mín Móðir mín Sigrún Fannland var fædd 29. maí 1908 á Ingveldarstöðum á Reykjaströnd, dáin 14. mars 2000. Móðir hennar var Anna Guðrún Sveins dóttir, fædd 16. júní 1865, dáin 15. júní 1944. Anna feðraði ekki Sig­ rún u en allir sem til þekktu töldu full­ víst að hún væri dóttir Hálfdanar Kristjánssonar formanns á Sauðár­ krók i, en hann var kunnur hagyrðing­ ur á sinni tíð. Mamma var alin upp hjá vandalausum, var fóstruð af Guð­ mund i Sigurðssyni og Ingibjörgu Björns dóttur á Innstalandi á Reykja­ strönd. Mamma bar alla tíð mikla hlýju til Guðmundar fóstra síns eins Aðalgata um 1940. Mannfjöldi saman kominn við hús Þor valdar Guðm undssonar. Nafir í baksýn, ógrónar með öllu; Kirkjustígur liggur þar upp. 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.