Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 75

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 75
NÁBÝLIÐ VIÐ HÉRAÐSVÖTN unum í vatnavöxtum. En á þessum árum var rennsli um þá lítið, en fór þó, eins og fram hefur komið, vaxandi með árunum. Nú hygg ég að það sé oftar en ekki á miðjar síður á hestum, jafnvel í tagl hvarf, ef riðið er úr Grundarnesinu og suður yfir Sandana. Ég hygg það nokkuð ljóst, að vatns­ magn í Austurkvíslinni og Stokkun­ um, hefur farið minnkandi hin síðari ár. Suður kvíslin virðist halda nokkuð í horfinu, en Sandarnir vaxa. Mér finnst ekki fráleitt að ætla, ef fram heldur sem horf ir, að eftir nokkra áratugi muni veru legur hluti Vatnanna renna vestur Sand ana, eins og talið er að verið hafi um aldir. Syðsti hluti Heimaeyjar (Bæjareyj­ ar), þ.e. Bæjarnestá, klýfur Vötnin í tvær kvíslar, Austurkvísl og Suður­ kvísl. Aust urkvísl rennur út milli Heimaeyjar og Engjaeyjar, en Suður­ kvísl skilur Heima eyju og Borgareyju. Hún rennur út vestan Bæjarness, síðan vestur sunn an heimatúns og sameinast Söndunum gegnt Syðri­Húsa bakka, en saman komn ar mynda þess ar tvær kvíslar, Suðurkvísl og Sandar, Héraðs­ vötn vest ari, ásamt með Svartá/Hús­ eyj arkvísl (Djúpu kvísl) en hún rennur í Vötnin drjúgan spöl norður frá Ytri­ Húsa bakka. Nokkurn veginn í beina stefnu til aust urs frá Bæjarnestá, þó ögn til suð­ aust urs, um sporð Engjaeyjar, skipta Vötn in sér enn í tvær kvíslar, Austur­ kvísl, sem áður er nefnd, og Miðkvísl, en hún rennur milli Engjaeyjar og Þverár eyjar. Kvíslin austan Þveráreyj­ ar nefnist Þverárstokkur. Hann skiptir sér við suðurtá Neðraengis. Vestari kvíslin er mjó en mjög djúp. Eftir að hún kemur saman við Miðkvísl nefn­ ast Vötnin Stokkar. Sjá nánar kortið á bls. 73. Austurkvísl og Stokkar koma síðan sam an norðan Ríp ur eyjar, en svo kall ast nyrsti hluti Engjaeyjar. Enn er ein kvísl ónefnd, þ.e. Sand­ urinn. Hann féll úr Suðurkvísl og skild i að Heimaey og Eggjar nes og sam einaðist Austurkvísl norðan Heim a eyjar, skammt fyrir vest an Jörundarhöfða. Þetta er kvíslin sem Ey steinn Jónsson segir réttilega að heimreiðin hafi legið yfir og til greind er hér að framan. Kvísl þessi var að jafn aði ekki mikil en gat þó í miklum flóðum orðið það djúp að sundleggja þurfti hesta yfir. Ef rétt er, sem greint er frá hér að fram an, að Héraðsvötn hafi um langa hríð runnið vestan Ey­ hildarholts en út fyrir austan Hegra­ nes, hefur Sandurinn verið aðal far­ vegur Vatnanna, að sjálfsögðu þá miklu dýpri en síðar varð og trúlega nokkru breiðari. Sú breyting varð á Sandinum árin 1954 og 1955, að ýtt var upp garði þvert yfir hann, og þar með allt rennsl i um hann stöðvað. Ári síðar, 1956, gróf Ingimundur Árnason í Ketu grunn að nýju íbúðarhúsi í Holti, ýtti uppgreftinum í veg hér niður að Sand­ inum og þar með var kominn akfær vegur heim í hlað. Búskapur Trúlega hafa hin hefðbundnu bústörf hér ekki verið mikið frábrugðin því sem almennt tíðkaðist. Að sjálfsögðu voru ýmis búverk tafsamari og erfið ari vegna kvíslanna. Tún var hér mjög lítið og því nær alfarið um engjahey­ skap að ræða. „Engjar merkilega góð­ 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.