Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 150

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 150
SKAGFIRÐINGABÓK sungið en trúlega er upptakan glötuð. Hún giftist manni frá Siglufirði, Helg a Péturssyni. Hann var skipstjóri á fossunum hjá Eimskipafélaginu, stór og myndarlegur maður. Þau slitu samvistum þegar þau voru komin und ir fimmtugt, eignuðust engin börn en tóku að sér tvö fósturbörn. Næstur kom Sigurgeir eða Geiri í bakaríinu eins og hann var ætíð kall­ aður. Hann var afskaplega vinsæll og góður félagi. Man ég að hann var sérstaklega góður við Kolla bróður. Hann fluttist ungur til Reykjavíkur, lærði þar rafvirkjun og rak um tíma verslun með raftæki. Einnig rak hann um tveggja ára skeið raftækjaverslun á Sauðárkróki ásamt Helga, manni Gígju. Verslunarstjóri hjá þeim var Björn Björnsson, tengdasonur Guð­ jóns og Ólínu. Um margra ára skeið starfrækti hann heildverslun með Gígju systur sinni. Hann kvæntist stúlku sem átti ættir að rekja í Vatns­ dalinn og var þar oft á sumrin, en sonur hans bjó þar. Næst kom Eva. Hún var elskuleg stúlka, fór ung til Reykjavíkur að læra að spila á píanó. Hún var mjög músíkölsk og spilaði frábærlega vel. Síðar varð hún skólastjóri við tónlistar­ skólann á Sauðárkróki. Hún giftist æskufélaga mínum, vini og skóla­ bróður, Kára Jónssyni. Eignuðust þau tvo syni, þá Óla Björn og Andra. Næst er svo Snæbjörg söngkona. Það gustaði alla tíð mikið af henni. Hún fór ung til Reykjavíkur að læra að syngja. Man ég vel þegar hún kom fyrst fram í útvarpi með einsöngs­ nemendum Páls Ísólfssonar og söng þá tvö eða þrjú lög. Þá lögðu æðimargir Króksarar við hlustir að hlýða á hana syngja og tókst henni mjög vel. Hún hafði fallega söngrödd (sópran). Þegar ég var að læra í bakaríinu hjá Guðjóni, en bakarísfjölskyldan átti heima á efri hæðinni, kallaði Snæja oft í mig upp í stofu til að láta mig syngja ýmis lög og hún spilaði undir. Eftir að hún var búin að læra söng kom hún á næstu árum víða fram bæði á tónleikum og í samkvæmum sem einsöngvari. Þá lék hún Ástu í Dal í leikritinu Skugga­ Sveini eftir Matthías Jochumsson á fjölum Þjóðleikhússins. Seinna meir sneri hún sér að því að kenna söng og náði frábærum árangri á því sviði. Einnig var hún fyrsti söngstjóri Skag­ firsku söngsveitarinnar. Hún giftist Páli Péturssyni, sem var bróðir Helga, manns Gígju, en þau slitu samvistum. Seinni maður hennar er Kai Jörgensen. Elma Björk var elst barna Ólínu og Guðjóns, lífsglöð og skemmtileg stúlk a. Hún spilaði af fingrum fram á píanó af mikilli list. Hún giftist mann i frá Akureyri, Jóni Gunnarssyni, og eignuðust þau tvö börn. Einhvern veginn held ég að sambúð þeirra hafi verið stormasöm. Þau skildu. Hún lærði sjúkranudd og þótti frábær nudd ari. Hún lést fyrir um það bil aldar fjóðungi (1984). Næst var Birna. Hún var fremur lítil vexti en snögg í hreyfingum, lag­ leg og vel gefin stúlka. Hún fór í húsmæðraskólann á Laugalandi í Eyja­ firði og kynntist þar mannsefni sínu, Birni Björnssyni sem einmitt átti heim a á Laugalandi. Síðan flyst hann til Sauðárkróks og gerist verslunar­ stjóri í raftækjaverslun sem getið er um hér að framan. Þegar verslunin er lögð niður vantar kennara við Barna­ skólann á Sauðárkróki. Björn hafði 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.