Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 192

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 192
SKAGFIRÐINGABÓK Það mun hafa verið skömmu eftir skólaslit vorið 1959 að ég fór, ásamt einum sumarvinnumanni á Hólum, suður að Hagakoti með Fordson Maj­ or traktor til þess að laga til framan við beitarhúsin. Verkið vannst heldur illa með Fordsyninum svo það ráð var tekið að koma jarðýtunni í gang, en hún hafði þá ekki verið notuð í ein­ hvern tíma. Það tókst eftir smástreð að gangsetja hana. Eftir það fór ég með hana suður að beitarhúsunum og sléttaði það sem laga þurfti. Ég man ekki eftir frekari notkun vélarinnar þetta sumar, að öðru leyti en því að ég fyllti upp í smáskarð, sem myndast hafði í garðinn umhverf­ is rafstöðvarlónið á Kollugerði. Það var um haustið eftir réttir. Um vetur­ inn var ýtan notuð smávegis við snjómokstu r á veginum út Hjaltada­ linn, allavega tvisvar. Ég mokaði í ann að skiptið en man ekki hver fór hina ferð ina. Það var þó ekki neinn skóla sveina, samkvæmt mínu minni. Ég mokaði nokkrum sinnum snjó með ýtunni af skólahlaðinu, því all­ mikill snjór safnaðist um tíma í sund­ ið á milli skólahússins og íþróttahúss­ ins. Eitt atvik við það verk er mér mjög minnisstætt. Þannig hagaði þá til, að nyrst í sundinu stóð bensíndæla. Ég var búinn að moka talsverðum snjó norður fyrir dæluna. Veður var mjög gott þennan dag og nokkrir skólafé­ lagar voru úti við. Vildu sumir fá að taka í ýtuna. Það var sjálfsagt. Einn þeirra fór upp í vélina og er ég hafði sagt honum eitthvað til tók hann sköf u. Rétt áður en vélin kom að bensín dælunni gerðist þetta minnis­ stæða atvik. Lítil hagamús stökk upp á fyllinguna framan við tönnina. Þett a sá ýtustjóri líklega manna fyrst­ ur, því við áhorfendur heyrðum þetta líka skaðræðisöskur og stjóri kemur tvöfaldur út um dyrnar, án þess að stöðva vélina, hendist upp á tannar­ tjakkinn og upp á þak. Allir viðstadd­ ir urðu felmtri slegnir því rétt í þann mund að stjóri komst á þakið, rakst hægra tannarhornið í steinstólpann, sem bensíndælan stóð á, og við það snerist ýtan út á hlið og hélt bara áfram að snúa beltunum eins og ekkert hefði í skorist. Jæja, þarna damlaði Rauðka og tuddaðist við dæluna, þangað til að ég áttaði mig á hvað gerst hafði og stökk til og sló kúplingsstöngina fram. Flestir okkar höfðu þá séð músina forða sér á harðahlaupum eftir snjónum. Mátti ekki á milli sjá hvort var óttaslegnara, músin eða stjórinn. Ekki varð þó tjón af þessu óvænta en skemmtilega at­ viki, hvorki á ýtunni né dælunni. Að snjómokstrinum loknum var ýtunni lagt á hlaðinu suður við hesthús og stóð hún þar þegar ég hélt að prófum loknum suður í Gnúpverjahrepp til að vinna á TD­9 vél, sem Ræktunar­ félag Gnúpverja átti og var þar í um­ ferðarvinnu fram á sumar. Ástand Hólaýtunnar var svo sem ágætt, gangviss en farin að slitna nokkuð. M.a. var annað framhjólið orðið nokkuð slitið og svo var hún rangskreið, dálítið vinstri sinnuð. Það stafaði að mestu af því að beltastrekkj­ arinn var forskrúfaður, þannig að ekki var auðvelt að stilla strekkinguna því boltinn skrapp yfir á gengjunum. [25] Þarna kallar Ólafur ýtuna Rauðku, en það nefndi Kristján Karlsson skóla­ stjóri hana stundum. 192
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.