Skagfirðingabók - 01.01.2011, Side 189

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Side 189
HÓLAÝTAN uð til verka á því sviði. Vorið 1954 óskuðu tveir nemendur eftir því að læra á ýtuna, þeir Sigurður Þ. Söe­ bech, þá til heimilis að Hofsvallagötu 22 í Reykjavík, og Bragi Björgvinsson frá Höskuldsstaðaseli í Breiðdal. Kristján skólastjóri vissi að Björn var vanur ýtumaður og bað hann að segja þeim til. Kennsla þessi stóð í eina viku. Nemendurnir lærðu að setja vél­ ina í gang og keyra hana, en engum tökum náðu þeir á tönninni. Björn vann svo þetta sumar með vélinni allt sem til féll á skólabúinu. M.a. var gert við varnargarðana við Hjaltadalsá, hreinsaður aur af túni við ána og lagað til í kringum fjárhúsin. [7] Oft var vél in notuð við snjómokstur og mjólkur­ og þungaflutninga í Hjalta­ dal, þegar bílum varð ekki við komið. Aftan í hana var þá settur stór sleði. Aftur í umferðarvinnu 1955 Allt sumarið 1955 var vélin í umferðar vinnu, mest í jarðvinnslu. Hún hafði verið yfirfarin um veturinn á verkstæði Kaupfélags Skagfirðinga og var í ágætu lagi. Um vorið unnu með henni þeir Gísli Bessason í Kýrholti og Guðmann Tobíasson frá Geldingaholti. Gísli hafði lært á Hóla­ ýtuna sumarið 1946 og var orðinn reyndur ýtumaður, en Guðmann var að feta sín fyrstu spor og naut tilsagn­ ar og reynslu Gísla. Þeir byrjuðu á því að grafa fyrir fjósi fyrir Sverri Björnsson í Viðvík og unnu síðan í Ásgarði hjá Sigurmoni Hartmannssyni. Guðmann minnist þess að Gísli var þar á næturvakt og kom inn undir morgun og sagði sínar farir ekki sléttar. Hann hafði verið að herfa í stóru og löngu stykki, sofnað og keyrt niður símastaur. Það er eins og vélinni hafi verið heldur í nöp við símastaura. Já, menn voru stundum vansvefta í þessari umferðarvinnu, þar sem öll áhersla var lögð á að vélin geng i allan sólarhringinn og nýttist sem allra best. Eftir þetta munu þeir félagar að mestu hafa verið úti í Fellshreppi. [11] Gísli fór heim til bústarfa síðast í júní og tók þá greinarhöfundur við af honum, byrjaði að vinna með vélinni 27. júní í Tumabrekku í Óslandshlíð og hætti 2. nóvember. Vélar þær sem ég hafði unnið með voru með vökvadæluna drifna frá sveifarási en á Hólaýtunni er hún aftan á drifhúsinu, knúin frá gírkassa og snýst ekki nema kúplað sé saman, en því vandist ég fljótlega. Þetta sumar var unnið á Höfða­ strönd, í Deildardal, Óslandshlíð, Hóla­ og Viðvíkurhreppum, Blöndu­ hlíð og á bæjum í Vallhólmi og Seylu­ hreppi. Við Guðmann enduðum hjá Siglaugi Brynleifssyni, sem þá var að byggja upp nýbýlið Garðhús, suður af túninu í Geldingaholti. Stór hluti af núverandi túni var þá unninn. Guð­ mann mun hafa unnið eitthvað lengur því 2. febrúar 1956 tók ég vélina á Marbæli í Seyluhreppi og keyrði hana út á Sauðárkrók og lagði henni við Bíla verkstæði Kaupfélags Skagfirð­ inga. [26] Ekki gerðist margt minnisstætt þett a sumar. Engin óhöpp eða stórar bilanir komu fyrir. Þegar ég fletti dagbók minni rifjast upp nokkur at­ vik, sem ástæða er til að festa á blað því þau varpa nokkru ljósi á líf okkar ýtumanna á þessum árum. 189
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.