Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 197

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 197
HÓLAÝTAN seld safni, sem umráðamenn og vel unnarar Hólastaðar samþykkja. Vélin skal vera almenningi til sýn­ is og skal þar tekinn fram þáttur föður seljenda í varðveislu vélar­ innar, m.a. hversu lengi hún var í eigu hans og við hvaða verk hún var helst notuð. 3. Komi til endursölu á jarðýtunni, á Búvélasafnið á Hvanneyri for­ kaupsrétt á henni nema hún sé seld eða afhent öðru safni, sem stjórn­ endur Hólaskóla samþykkja og er staðsett í Skagafirði. Samningurinn er dagsettur í Stóra­ gerði 8. ágúst 2006 og undirritaður af þeim Guðmundi og Torfa Guðlaugs­ sonum og Gunnari Kr. Þórðarsyni, ásamt tveimur vottum. Það fyrsta, sem Gunnar athugaði, þegar hann sá ýtuna á stallinum, var blokkin, en það var engin bót á henni, sem hann taldi að ætti að vera. Hann óskaði skýringa og var sagt að skipt hefði verið um mótor og var sýnd blokkin. Þar sá hann bótina og var þá viss um að um gömlu Hólaýtuna væri að ræða. Gamla blokkin er enn í Hvammi, en hún fylgdi með í kaupun­ um ásamt varahlutum. Þessa hluti mun Gunnar ná í, þegar tækifæri skapast. Þessi fyrirhöfn öll lýsir best þrjósk­ unni og eftirfylgninni í Gunnari við að byggja upp Samgönguminjasafnið. Það var stoltur og ánægður maður, sem ók gamla Bens heim í Stóragerði með Hólaýtuna á palli, eftir fjörutíu og tveggja ára vist hennar í Hvammi í Hvítársíðu. [13] Hólaýtan er aftur komin á gamlar slóðir þar sem niður Kolku berst að eyrum og Árni G. Eylands átti sín fyrstu spor. Lokaorð Þá er lokið þessari frásögn af Hóla­ ýtunni. Fátt er um ritaðar heimildir en þær sem til náðist voru nýttar. Að öðru leyti var stuðst við minni manna. Vonandi verður þessi stutta saga nokk urt innlegg í sögu tæknivæðing­ ar landbúnaðarins á Íslandi. Öllum þeim sem veitt hafa aðstoð við verk þetta eru hér með færðar bestu þakkir. Heimildir: 1 Árni G. Eylands 1950. Búvélar og rækt­ un, bls. 107, 218 og 240. 2 Árni G. Eylands 1944. Skuðgröfur. Skýrsla um rekstur véla á vegum Véla­ sjóðs sumarið 1943. Freyr nr. 3, bls. 37 og 38. 3 Bjarni Guðmundsson 2010. Land­ búnaðarsafn Íslands. 4 Bjarni Maronsson. Munnleg heimild. 5 Birgir Haraldsson bóndi á Bakka. Sím­ tal 14. 10. 2009. 6 Björn Egilsson 1995. Gengnar götur. 7 Björn Pálsson frá Refsstað. Símtal 26. 1. 2010. 8 Björn Sverrisson. Samtal 4. 2. 2010. 9 Egill Bjarnason ráðunautur. Munnleg heimild 15. 9. 2009. 9a Freyr 1943, nr. 10, bls. 146–147. 9b Fundargerð Verkfæranefndar 29. des. 1944. Þjskjs. V/12 1. 10 Gísli Sigurbergsson bóndi á Svínafelli. Bréf dagsett 27. 12. 2009. 11 Guðmann Tobíasson. Munnleg heimild 16. 10. 2009. 12 Gunnar M. Magnúss 1965. Árin sem aldre i gleymast 2. Ísland og heimstyrjöldin fyrri 1914–1918, bls. 198. 13 Gunnar Þórðarson. Tölvubréf 17. 2. 2010. 14 Gunnlaugur Björnsson 1957. Hólastað­ ur, bls. 214 og 166. 15 Hjalti Pálsson 1989. Minnisblað. Heim sókn að Hvammi í Hvítársíðu. 197
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.