Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 8

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 8
8 SKAGFIRÐINGABÓK starfs ævina, sem dagskrárfulltrúi, dag skrárstjóri og loks útvarpsstjóri í full sautján ár. I Andrés Björnsson fæddist í Krossa nesi í Vallhólmi 16. mars 1917. For eldrar hans voru Björn Bjarnason, lengst bóndi í Brekku hjá Víðimýri, og seinn i kona hans, (Ingibjörg) Stef anía Ólafsdóttir. Bæði voru þau skagfirsk að uppruna, raunar bæði fædd í Sléttu- hlíð. – Björn fæddist á Skálá árið 1854, lést á Hofi á Höfðaströnd 1926. Foreldrar hans voru Bjarni Jónsson (1824–1901) bóndi á Þverá í Hrol- leifs dal og Hallfríður Sölvadóttir (1827–1893) sem þar var fædd, en þau hjónin, Bjarni og Hallfríður, voru systrabörn. Bjarni bjó á ýmsum bæjum, en á Þverá í rúma tvo áratugi, 1857–1879. Síðustu árin voru þau hjón í horninu hjá Birni syni sínum og létust bæði í Brekku. Eftir brottför Bjarna og hans fólks úr Hrolleifsdal fór dalurinn í eyði. Í áramótahugleiðingu á þjóðhátíðarár- inu 1974 lýsti Andrés með minnileg- um hætti för sem hann fór ásamt Ólafi Bjarna syni sínum inn í Hrolleifsdal, á ættarslóðir þeirra, – án þess að nefna berum orðum hver dalurinn er. Þetta verður glögg dæmisaga úr sambúð lands og þjóðar, brugðið er upp lif- andi mynd af lífi, starfi og menningu fólks í afdal á horfinni öld, „örlögum þessa nafnlausa fólks sem hafði unað ævinni svo lengi byrgt inni í þessum þrönga fjallahring, þessari afskekktu íslensku byggð, í einmana fegurð, slunginni hættum og harð neskju.“ (Andrés Björns son: Töluð orð, 86). Nú segir af Birni Bjarnasyni. Hann ólst að mestu upp á Þverá sem ein- birni, þrjú systkini hans dóu ung úr barnaveiki. Hugur Björns stóð til lærdóms; hann var um tíma hjá séra Davíð Guðmundssyni í Felli í Sléttu- hlíð, síðar á Hofi í Hörgárdal, og nam hjá honum, m.a. eitthvað í erlendum málum. Vildi móðir hans að drengur- inn yrði settur til mennta, en faðirinn neitaði að ljá máls á því. Árið 1879 brá fjölskyldan búi og fluttist inn í Skagafjörð. Þar komst Björn í kynni við Margréti Andrésdóttur Björnsson- ar í Stokkhólma. Árið 1881 tók Bjarni faðir hans Löngumýri til ábúðar; ári síðar kvæntist Björn Margréti og vorið 1884 var ráðið að hann tæki hluta jarðarinnar á móti foreldrum sínum. Margrét kona hans lést á því ári. Þau höfðu eignast son sem Andrés var heit inn eftir móðurafa sínum; hann var ekki ársgamall þegar móðir hans and aðist, fæddur 15. desember 1883. Segir brátt nánar af þessum eldra Andr ési Björnssyni. Björn Bjarnason hélt áfram búskap á Löngumýri þrátt fyrir hinn bráða konu missi, til 1887, síðan bjó hann í Ytri-Svartárdal til 1888, á Hóli í Tungu sveit til 1892 og eftir það í Brekku í sautján ár, allt til 1909. „Björn var gætinn maður og hugsandi og fór vel með skepnur sínar. Í raun var hann hneigðari til fróðleiksiðju en búnaðarstarfa,“ segir í Skagfirskum ævi skrám. Búskapur hans var aldrei stór í sniðum, en hann komst þó vel af. Hann var mannblendinn, hafði yndi af viðræðum við menn og af öll- um vel látinn. Honum er svo lýst í æviskránum að hann væri meðalmaður á vöxt, frekar grannur, bláeygur og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.