Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 107

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 107
ÞJÓNUSTAN OG ÍGANGSFÖTIN stoppa þurfti í sokkaplöggin og ígangs klæðin og þvoðu þau þegar ástæða var til. Þau gátu verið erfið í þvotti og oft þurfti að berja óhreinindi úr þeim. Sögur af sjálfstandandi bux­ um og treyjum sem héldu lagi eigand­ ans eru broslegar, en það er óvíst að eigendunum hafi verið hlátur í hug þegar svo var komið.23 Að þvotti loknum voru böslin lögð á heita hlóðasteina og buxur, peysur og treyjur hengdar á snúru. Sama var að segja um smábarnafatnað og bleyjur. Það þótti þjóðráð að setja nýja sokka og buxur undir lakið til að slétta úr þeim. Gott þótti að hafa stag eða stöng, yfir rúminu til að hengja fötin sín á24 eða snaga við baðstofudyrnar og sumir höfðu hanka eða lista, svokall­ aðan létta, yfir rúminu til að toga í þegar risið var úr rekkju og hengja föt á yfir nóttina. Þau virðast reyndar hafa verið hengd allstaðar þar sem friður var með þau. Sagan af Sigurði trölla á Fannlaugarstöðum lýsir þessu vel. Að­ komuprestur var leiddur til baðstofu sem var portbyggð. Svo hagaði til að þverbiti var um hana miðja í mittis­ hæð til að halda húsinu saman. Var ýmist farið undir eða yfir bitann. Sigurður skreið undir bitann … en presti … þótti það heldur óárennilegt og kaus að fara yfir hann. Grillti þá Sigurður í einhverja flík á bitanum, sem hann þóttist viss um, að væru spjar ir af kvenfólkinu. Kippir hann nú í flíkina af meginafli og kallar upp hátt og snjallt um leið: „Hefi ég ekki bannað ykkur, stúlkur, að hengja af ykkur druslurnar á bitann, þegar al­ mennilegt fólk er komið.“25 Það reyndist vera jakkalaf prests, sem Sigurður reif nærri af við tiltektina. Skófatnaður náði varla að þorna yfir nóttina. Ágætt var að bera tólg á skinnskó til að þeir hörðnuðu ekki. Óhreinir skór voru þvegnir í næsta læk og nuddaðir með sandi ef ekki rann af þeim, eða snjó, eða þurrkað af þeim utan í þúfnakolla.26 Skinnföt eins og sjóklæði þurfti að þurrka úti og láta blása vel úr þeim.27 Til sveita gengu menn sjaldan í skinnklæðum, en skinnsokkar voru algengir og óhrein indi voru strokin af þeim og bor in á tólg áður en þeir voru hengdir upp í eldhúsinu. Gestum var þjónað á sama hátt og öðrum sem voru mest allan daginn úti við. Skór og föt voru dregin af þeim og aðgætt hvort þyrfti að laga þau eða þrífa. Langoftast sáu húsmæðurnar sjálf ar um gestina eða vanar vinnu­ konur sem kunnu sitt fag. Anna Sig­ urðardóttir vakti athygli á því að er­ lendir ferðamenn sem hér voru á 19. öld furðuðu sig á þessum sið og nefnir til sögunnar danska lækninn Schleis­ ner sem var hér 1847 og Írann John Ross Browne sem var hér 1862.28 23 Sigríður Gunnarsdóttir, f. 1894. 24 Þorkell Bjarnason, 1892, bls. 174. Jónas Jónasson frá Hrafnagili, 1961, bls. 12. 25 Þorkell Bjarnason, 1892, bls. 175. 26 Sigríður Gunnarsdóttir, f. 1894. 27 Talað var um að „láta blása úr“ fötum, teppum, sokkum, skóm og fleiru þegar fatnaður var hengdur út á snúru, stög eða vírgirðingar til að þurrka bleytu úr þeim eða fríska þau upp. 28 Anna Sigurðardóttir, 1985, bls. 659–6. 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.