Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 162

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 162
SKAGFIRÐINGABÓK Heimsbergi eða Begga í Salnum eins og hann var ætíð kallaður. Hún hafði farið suður að vinna en kom ólétt til baka. Bræðurnir Helgi og Siggi lögð­ ust undir feld til að hugleiða hvað hægt væri að gera í málinu. Komust þeir að raun um að hún hafði fallið og yrði að taka því sem að höndum bæri. Heimsberg eða Beggi ólst síðan upp með systkinunum og var mikið eftir­ lætisbarn. Mamma hans gekk mjög mikið undir honum. Hann var músík­ alskur og þegar hann var fjórtán eða sextán ára eignaðist hann harmonikku og æfði sig á hana heima í Salnum. Eitt kvöld þegar veðurfregnir eru í út­ varpinu er Beggi að æfa sig á harmon­ ikkuna og biðja bræðurnir hann um að hætta að spila meðan veðurfregnirn­ ar séu lesnar. Beggi bætir í og ansar þeim engu. Það verður mikið rifrildi og læti og Beggi æsist bara upp á móti þeim. Helgi verður alveg kolbrjálaður og skiptir það engum togum að hann stekkur upp, kemur vaðandi með búrhnífinn og ristir á harmonikku­ belginn. Þar með hljóðnaði músíkin. Við hliðina á Begga var riffill sem hann átti. Hann tekur riffilinn, miðar á útvarpið og skýtur, en karlinn í út­ varpinu lætur sem ekkert sé og heldur áfram lestrinum því skotið hafði farið í gegnum belginn á útvarpinu en ekki skemmt sjálft tækið. Beggi stekkur þá fram, tekur útvarpið og grýtir því í gólfið. Þar með þagnaði það. Það var náttúrlega mjög bagalegt fyrir þá að hafa ekkert útvarp því þeir voru sjó­ menn og þurftu nauðsynlega á því að halda að heyra veðurfregnirnar. Fóru þeir eftir þetta daglega undir vegg hjá Jóni Björnssyni sem átti heima skamm t frá þeim og reyndu að hlusta þar á veðrið. Svona fór þessu fram í nokkrar vikur eða þar til þeir fengu sér annað tæki. Ársnám í Noregi Þegar ég lauk námi í Sauðárkróks­ bakaríi í mars 1953 var Haukur bróðir minn í mjólkurfræðinámi í Þránd­ heimi og réð mig í bakarí þar. Þegar ég kom til Reykjavíkur fór ég á skömmt una rskrifstofuna, til að sækja um smá yfirfærslu í norskar krónur til að hafa með mér til Noregs, því ég varð að hafa norska peninga til að hald a mér uppi þangað til ég fengi greidd laun. Hélt ég að það yrði auð­ velt fyrir mig að fá yfirfærðar nokkrar krónur því skrif stofu stjóri var Sigurð­ ur Þórðarson sem verið hafði kaup­ félagsstjóri Kaupfél ags Skagfirðinga árin þar á undan og kannaðist ég við hann frá þeim tíma. Ég fæ viðtal við hann og skýri honum frá erindi mínu. Er ekki að orðlengja það að hann harð­ neitaði mér um yfirfærslu. Ég spyr hann hvernig ég eigi að snúa mér í þessu, því mig bráðvanti þessa pen­ inga meðan ég sé að koma mér fyrir í Noregi. Hann svarar mér að það sé mitt vandamál, en ekki sitt og við það sat. Hann opnar dyrnar og ég gekk út. Mér fannst þetta afskaplega ósann­ gjarnt og mikill hroki. Það vildi til að ég átti nokkra dollara sem ég gat not­ að í Noregi. Þetta sýnir glöggt hvað drambið var mikið hjá embættis­ mönnum á þessum tíma og litið niður á þá sem minna máttu sín. Ég fór utan 10. maí og flaug með vél Flugfélags Íslands frá Reykjavíkur­ flugvelli. Bræður mínir, Kolbeinn og Óskar, fylgdu mér út á völl. Með mér 162
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.