Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 194

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 194
SKAGFIRÐINGABÓK minn a notuð en fengnar stærri vélar til verka. Eins og áður sagði var ýtan mest not uð við jarðvinnslu í Hvammi, en árið 1974 var hún notuð við að ganga frá lóð í kringum félagsheimilið Brú­ ar ás, sem þá var nýbyggt. Með henni vann það verk Guðmundur Guðlaugs­ son, þá tólf ára gamall, og voru teknar 100 kr. á tímann fyrir vél ina. [31] Falast var eftir ýtunni á ýmis söfn, en Guðlaugur taldi réttast að hún færi til Hóla, þegar hlutverki hennar lyki í Hvammi. Við andlát Guðlaugs 1996 eignuðust synir hans, Guðmundur og Torfi, ýtuna og áttu til 2006, en þá fékk Samgönguminjasafnið í Stóra­ gerði hana til varðveislu. Hún er því komin til fyrri heimkynna í Skagafirði. Til marks um að Skagfirðingar hafa löngum saknað þessarar ágætu vélar er rétt að geta þess, að 29. september 1989 var Hjalti Pálsson frá Hofi, þá bókavörður á Sauðárkróki, á leið frá Reykjavík norður í Skagafjörð ásamt Sigurþóri Hjörleifssyni í Messuholti. Þeir gerðu lykkju á leið sína, fóru upp að Hvammi í Hvítársíðu og fengu að skoða Hólaýtuna. Guðlaugur Torfason bóndi sýndi þeim vélina. Hann sagðist hafa keypt hana árið 1964 af Gísla Sigurðssyni á Sleitustöðum og hafa notað hana til heimabrúks síðan. Hjalti hafði áður rætt við Jón Bjarna­ son þáverandi skólastjóra á Hólum um að koma upp búvélasafni á Hólum og hafði fengið góðar undirtektir. Jarð­ ýtan yrði þar kjörgripur. Hjalti fór því þess á leit við Guðlaug að fá hana og lofaði hann að láta tilvonandi safn á Hólum sitja fyrir henni, þegar hann gæti ekki lengur notað hana. [15] Rétt er að geta þess hér að á sýslu­ fundi í mars árið 1938 kom fram til­ laga þar sem skorað var á þingmenn kjördæmisins að beita sér fyrir því að í fjárlögum fyrir árið 1939, verði veitt fé til að koma á fót búnaðarsafni á Hólum í Hjaltadal. Flutningsmenn voru: Jón Sigurðsson á Reynistað, Hermann Jónsson á Ysta­Mói og Jón Konráðsson í Bæ. [23] Hugmyndin um búnaðarsafn á Hólum á sér því langa sögu, sem Hjalta Pálssyni var vel kunn, þegar hann ræddi við Jón Bjarnason og fór áðurnefnda ferð að Hvammi. En þótt mikið hafi verið rætt um að koma upp búnaðarsafni á Hólum, er það ekki enn orðið að veru­ leika, hvað sem síðar verður. Aftur í Skagafirði Gunnar Kristinn Þórðarson er fæddur 4. desember 1948. Hann stofnaði Samgönguminjasafnið í Stóragerði í Óslandshlíð og rekur það nú, 2011. Hann fékk snemma áhuga á bílum og vélum, enda uppalinn í þannig um­ hverfi. Faðir hans Þórður Eyjólfsson stundaði akstur vörubíla um fjölda ára og gamla, gráa Ferguson kynntist Gunnar barn að aldri. Ungur hóf hann nám í bifvélavirkjun hjá Þorvaldi G. Óskarssyni á Sleitustöðum. Fljótlega fór hann að gefa gömlum bílum og vél um hýrt auga og halda þeim til haga væri þess nokkur kostur. Eftir störf og nám á Sleitustöðum fluttist Gunnar til Reykjavíkur og rak bílaverkstæði um tíma í Kópavogi, ásamt því að stunda vikurflutninga með Páli bróður sínum. Síðan lá leiðin til Sauðárkróks, þar sem hann gerð ­ ist húsvörður í Fjölbrautaskólanum. Hann var þá búinn að kaupa Stóragerði 194
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.