Saga


Saga - 2012, Page 52

Saga - 2012, Page 52
Nú er það svo að bréfið kom ekki sem þruma úr heiðskíru lofti í hús Bríetar.52 Kvennablöðin tvö, Kvennablaðið og Framsókn, höfðu birt lesendum sínum tíðindi af kvenréttindamálefnum úti í hinum stóra heimi nánast frá stofnun þeirra 1895. Þannig voru lesendur Fram - sóknar fræddir um „Hið alþjóðlega kvenfélag“ í þýddri grein eftir Ginu Krog árið 1899, en Gina ritstýrði blaðinu Nylænde sem Norsk kvinnesaksforening gaf út. Í greininni var farið ítarlega ofan í saum- ana á skipulagi og takmarki hins alþjóðlega félags, en hér mun átt við framangreint ICW.53 Lesendur Kvennablaðsins voru í sömu andrá fræddir um „Heimsfélag kvenna“ og greinilegt að skrifari byggði þar á ofannefndri grein Ginu Krog.54 Líklegt er að kvenna blöðin tvö hafi verið áskrifendur að blaðinu Nylænde. Bríet fékk það blað, ásamt norska blaðinu Husmoderen og danska blaðinu Hvad vi vil og einnig sænska blaðinu Morgonbris og fleiri blöðum, ef marka má bréfasafn hennar og greinar þær um kvenréttindamál er hún birti í Kvennablaðinu. Blaðið Framsókn birti þegar á árinu 1895 tvær greinar þýddar úr Nylænde, og í svo til hverju tölublaði þess árs var dálkur - inn „Utan úr heimi“ þar sem kvennabaráttunni í Bandaríkjunum og Evrópu voru meðal annars gerð skil. Sjaldan var heimilda getið, en titlunum Nylænde og Politiken brá fyrir. Næstu ár birtust fréttir af kvennabaráttunni einnig í nær hverju blaði. Bríet skilgreindi Kvennablaðið í upphafi árs 1904 sem svo að það væri blað sem gerði heimilismálin að umtalsefni, en framsóknar- málin, þ.e. pólitík, trúarbrögð og bindindi, hefðu verið á könnu Fram sóknar.55 Framsókn hætti að koma út í lok árs 1901 og kenndi Bríet þar um áhugaleysi fyrir stefnu blaðsins. Bríet sagði ennfremur að þótt Kvennablaðið hafi ávallt verið fylgjandi því að konur fengju jafnrétti í öllum greinum á móts við karlmenn, hafi blaðið ekki fundið köllun hjá sér til þess að gera þessa stefnu að „programmi“ auður styrkársdóttir52 52 Svo virðist sem Bríet hafi haft spurnir af hinni nýju forystukonu í kvenrétt- indamálum, Carrie Chapman Catt, þegar í ársbyrjun árið 1904, ef marka má bréf til hennar frá Björgu Böndal (Bréfasafn Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, bréf dagsett 1. febr. 1904. Lbs. 3588 4to). Í bréfinu afsakaði Björg sig og sagðist ekki hafa getað fengið áskrift Carrie Chapman Catt fyrr en nýlega. Í bréfasafni Bríetar er ekki að finna bréf frá Chapman Catt fyrr en umrætt bréf dagsett 27. maí 1905, og af því verður ekki séð að bréf hafi farið milli þeirra fyrr. 53 Sjá Framsókn, 5. ár, 8. tbl., 1. ágúst 1899, bls. 30–31. 54 Sjá Kvennablaðið, 5. árg. 8. tbl. 1. ágúst 1899, bls. 59–60. Höfundar er ekki getið en greinilegt er að sami þýðandi fór höndum um þessa grein og greinina sem birtist í Framsókn, sjá hér að ofan. 55 Sjá Kvennablaðið, 10. árg. 1. tbl. 23. janúar 1904, bls. 1–2. Saga vor 2012_Saga haust 2004 - NOTA 10.5.2012 12:39 Page 52
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.