Saga


Saga - 2012, Síða 87

Saga - 2012, Síða 87
New Jersey um aldamótin 1800 og gróf á einu bæjar stæði meðan Alison Hall athugaði uppistandandi hús frá 19. öld í Virg iníu. Báðar unnu úr hundruðum dánarbúsuppskrifta frá sömu svæðum í því skyni að meta afkomu og félagslegan metnað bænda.27 Skulda skrár, sem oft liggja með skiptagögnum, hafa meira að segja verið notaðar til að meta peningaflæði og eftirspurn eftir fjármagni á Spáni á 18. öld.28 Margt er þarna forvitnilegt sem vert væri að herma eftir. Frekari vangaveltur um það bíða betri tíma og þess í stað verður gerð nánari grein fyrir tilurð þessara heimilda og umfangi, svo sem til að auka vinsældir þeirra og undirbúa bætta nýtingu. Lagalegar forsendur Ekki var skylda að skrá öll dánarbú, heldur giltu reglur sem lutu að því að vernda hagsmuni erfingja sem ekki gátu það sjálfir vegna aldurs eða búsetu. Í dánarbúsuppskriftum og við skipti er reyndar aldrei útskýrt berum orðum hvers vegna tiltekin dánarbú voru skráð, enda þekktu sýslumenn og hreppstjórar reglurnar og ein- faldlega fóru eftir þeim. Dæmin af Sigríði Tómasdóttur og Guðrúnu Illugadóttur sýna þrjár meginforsendur þess að dánarbú voru skrifuð upp, því samkvæmt lögum þurftu erfingjar að vera (1) ungir að árum, (2) ekki afkomendur hins látna eða (3) búsettir utan sýslu. Börn Guðrúnar uppfylla fyrsta skilyrðið og systurdætur Sigríðar hin tvö. Væru allir erfingjar myndugir og nærstaddir gátu þeir annast skiptin sjálfir og væri dánarbúið þá skrifað upp þurftu yfirvöld ekki að fá eintak. Forsendur þessa fyrirkomulags er að finna í öðrum kafla fimmtu bókar Norsku laga Kristjáns konungs fimmta frá 1687, sem varð að lögum á Íslandi með öðrum ákvæðum um erfðir sam- kvæmt tilskipun 17. febrúar 1769.29 Víða í Noregi voru embættis- skiptabækur og dánarbú 1740–1900 87 27 Amy Friedlander, „House and Barn. The Wealth of Farmers, 1795–1815“, Historical Archaeology 25:2 (1991), bls. 15–29; Alison Bell, „Emulation and Empowerment: Material, Social, and Economic Dynamics in Eighteenth- and Nineteenth-Century Virginia“, International Journal of Historical Archaeology 6:4 (2002), bls. 253–298. 28 Esteban A. Nicolini og Fernando Ramos, „A New Method for Estimating the Money Demand in Pre-Industrial Economies: Probate Inventories and Spain in the Eighteenth-Century“, European Review of Economic History 14 (2009), bls. 145–177. 29 Páll Sigurðsson, Brot úr réttarsögu (Reykjavík: Hlaðbúð 1971), bls. 192; Lovsamling for Island. 21 bindi (Kaupmannahöfn 1853–1889): III, bls. 628. Saga vor 2012_Saga haust 2004 - NOTA 10.5.2012 12:39 Page 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.