Saga


Saga - 2012, Síða 106

Saga - 2012, Síða 106
hin sama og hjá Daþeusi erkibiskupi á 8. öld, að sporna gegn ómann úð legum útburði barna og tryggja þeim öryggi. Hliðstæðar samtímaheimildir um barnaútburð frá heiðnum sið á Íslandi fyrirfinnast ekki.4 Í skrifum fræðimanna um íslenskt samfélag til forna hefur því hins vegar verið haldið fram að útburður á börnum hafi verið frjáls í heiðni.5 Heimildir um slíkan útburð6 eru sóttar í rit- verk kristinna miðaldamanna og þá helst Íslendingabók Ara fróða Þorgilssonar, yngri gerð, sem talin er rituð um 1130. Einnig er stuðst við Íslendingasögur, ritaðar á 13. og 14. öld.7 Um kristnitökuna á alþingi árið 999 eða 1000 segir Ari meðal annars á þessa leið: Þá var það mælt í lögum, að allir menn skyldi kristnir vera og skírn taka, þeir er áður voru óskírðir á landi hér; en of barnaútburð skyldu standa hin fornu lög og of hrossakjötsát. Skyldu menn blóta á laun, ef vildu, en varða fjörbaugsgarð ef vottum of kvæmi við. En síðar fáum vetrum var sú heiðni af numin sem önnur.8 brynja björnsdóttir106 4 Tímabilið fram til siðaskipta er enn órannsakað en frá siðaskiptum er hins vegar að finna fjölmargar heimildir um útburð barna í dómabókum sýslumanna í svo- nefndum dulsmálum frá lokum 16. aldar til upphaf 20. aldar. Sjá Dulsmál 1600–1900. Fjórtán dómar og skrá. Útg. Már Jónsson (Reykjavík: Sagnfræðstofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan 2000), bls. 13, 18–26, 51, 59 og 70. 5 Gunnar Karlsson, Goðamenning. Staða og áhrif goðorðsmanna í þjóðveldi Íslendinga (Reykjavík: Heimskringla, háskólaforlag Máls og menningar 2004), bls. 21; Árni Pálsson, „Um lok þrældóms á Íslandi“, Skírnir 106 (1932), bls. 200–201; Jenny Jochens, Women in Old Norse Society (London: Cornell University Press 1995), bls. 87. 6 Í merkingunni að leggja barn út á víðavang til þess að deyja. Barnið er því svipt lífi á óbeinan hátt án þess að beita það líkamlegu ofbeldi. Í enskumælandi lönd- um eru orðin exposure og abandonment notuð jöfnum höndum um athæfið. Abandonment þó frekar þegar börn voru skilin eftir við klaustur og kirkjur í von um að þau finnist. 7 Jakob Benediktsson, „Formáli“ Íslendingabók. Landnámabók. Útg. Jakob Bene dikts - son. Íslensk fornrit I (Reykjavík: Hið íslenska fornritafélag 1986), bls. V, VII og XVIII; Konrad Maurer, Ueber die Wasserweihe des Germanischen Heident humes (München: Franz 1880), bls. 4–7; Juha Pantikäinen, „ Child Abandonement as an Indicator of Christianization in the Nordic Countries“, Old Norse and Finnish Religions and Cultic Place Names (Stockholm: Almqvist & Wiksell 1990), bls. 75–77; Else Mundal, „Barneut bering“, Norskrift. Arbeidskrift for nordisk språk og litteratur 56 (1987) bls. 125; Carol Clover, „The Politics of Scarcity: Notes on the Sex Ratio in Early Scandinavia“, Scandinavian Studies 60: 2 (1988), bls. 157; Jón Jóhannesson, Íslendinga saga I. Þjóðveldisöld (Reykjavík: Almenna bókafélagið 1956), bls. 164–165. 8 Íslendingabók. Landnámabók. Útg. Jakob Benediktsson. Íslenzk fornrit I (Reykja vík: Hið íslenska fornritafélag 1986), bls. 3 og 17. Hér er stafsetning færð til nútíma Saga vor 2012_Saga haust 2004 - NOTA 10.5.2012 12:40 Page 106
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.