Saga


Saga - 2012, Side 205

Saga - 2012, Side 205
senda út kannanir. Í einu svari sagnfræðings í Sögu á afmælisárinu 2011, Kristínar Svövu Tómasdóttur, er eilítil vísbending um áhrif þessarar kennslubókar: „Jón Sigurðsson er auðvitað leiðinlega vammlaus sem pers- óna, en þó veitir það mér ákveðna ánægju að þrettán ára systir mín varð, eftir að hafa lesið skólabók um Jón og hugmyndaheim 19. aldar, svo hneyksl uð á afstöðunni til kvenna sem þar birtist (meðal annars löngu hangsi aumingja Ingibjargar heima á Íslandi) að hún hyggst „bojkotta“ næsta 17. júní — á sjálfu afmælisárinu.“ Ein lítil saga er ekki marktæk rann- sókn en vitnisburður samt og kall eftir rannsókn. Á afmælisári Jóns stóð Námsgagnastofnun frammi fyrir því að þurfa að minnast hans með einhverjum hætti og var sá kostur tekinn að gefa ekki út nýtt lesefni heldur semja kennsluleiðbeiningar um það efni sem fyrir hendi er. Til þess var ráðinn skólamaður sem ekki er sagnfræðingur eins og Árni Daníel og telst varla eins róttækur í söguendurskoðun og hann, Helgi Grímsson skólastjóri sem þekktur er fyrir námsefnisskrif. Engu að síður nefnir hann fyrsta kafla leiðbeininganna „Gagnrýnin hugsun“ og þar eru mæld aðvörunarorð: „Í kennslu á unglingastigi er eindregið mælt gegn þeirri aðferð að hefja Jón á stall, tala eingöngu um glæsta þátíð og sneiða hjá umræðu um nútíð og framtíð.“ Og höfundur heldur áfram og nartar jafnvel í meginhugsjón þjóðernistímanna á 19. öld, „þjóðsköpunina“ eins og hann kallar hana: „Spyrja má hvort þessi þjóðsköpun sé ekki ein af orsökum þess hversu erfiðlega okkur gengur í dag að lifa saman í fjölmenningarlegu sam- félagi. Má það vera að þessi áhersla á sameiginlega menningu, siði og venj- ur, þar sem sumir fá að tilheyra „hópnum“ (þ.e. þjóðinni), en öðrum haldið utan við með tilbúnum landamærum, ríkisborgararéttindum, skilríkjum og öðru viðlíka, hafi sína galla?“ Það sem á eftir fylgir er að vísu ekki í þessum gagnrýna anda þar sem áhersla er lögð á staði, hús og minnisvarða og stutt- orðar upplýsingar gefnar um hvert fyrir sig. Í ratleik á að staldra við styttu Jóns og í texta segir m.a.: „Jón var leiðtogi þjóðarinnar í sjálfstæðisbaráttu okkar fyrir mörgum árum. Þess vegna var þessi minnisvarði reistur svo við gleymum aldrei Jóni og baráttu hans fyrir sjálfstæði Íslendinga.“ (Kennslu - leiðbeiningarnar má skoða á vef Námsgagnastofnunar: http://vefir.nams.is/ klb/jon_sigurdsson_klb.pdf). Ein grundvallarspurningin sem Páll Björnsson leitast við að svara er: Af hverju er Jón Sigurðsson svona lífseigur eftir dauðann? Skýring Páls er stutt og írónísk, um leið og hann ber saman við finnska marskálkinn Carl Mannerheim og þýska kanslarann Otto von Bismarck: „Hvað þetta varðar var Jón Sigurðsson í miklu vænlegri upphafsstöðu en þeir vegna þess að hann fékk ekki mörg tækifæri til að verða óvinsæll meðal landsmanna“ (bls. 246). Páll afskrifar Mannerheim og Bismarck vegna þess að þeir voru og eru stórlega umdeildir, áttu raunar í hatrömmum og blóðugum deilum. Abraham Lincoln þykir vænlegri til samanburðar enda vísar Páll til hans á þremur stöðum í bókinni. En Lincoln fékk hins vegar „mörg tækifæri til að ritdómar 205 Saga vor 2012_Saga haust 2004 - NOTA 10.5.2012 12:40 Page 205
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.