Saga


Saga - 2012, Síða 214

Saga - 2012, Síða 214
Vandlega er vísað í heimildir þar sem við á og nýtir höfundur þar efni úr blaðagreinum frá 19. öld, ritrýndum fræðigreinum, skráningar- og upp- graftarskýrslum og fléttar saman á skemmtilegan hátt. Höfundur nýtir sér efni frá upphafi fornfræðirannsókna á Íslandi í lok 19. aldar allt til greina um fornleifafræði sem komu út árið 2011, og nýir straumar í íslenskri forn- leifafræði setja mark sitt á bókina. Stundum hefur brunnið við í íslenskri fornleifafræði að litið sé fram hjá niðurstöðum ákveðinna fornleifafræðinga, en svo er ekki í þessu tilfelli. Birna nýtir flest það sem gefið hefur verið út tengt íslenskri fornleifafræði undanfarna tvo áratugi og notar það til að varpa ljósi á þróun fræðigreinarinnar. Vel er farið yfir sögu fornleifarann- sókna á Íslandi í bókinni, þróun þeirra sett í samhengi við samfélagsþróun á hverjum tíma og meginþemu dregin fram. Í bókinni er mikill fjöldi fallegra ljósmynda af íslenskum rústum allt frá víkingaöld og til 20. aldar. Nokkrar ljósmyndir úr íslensku sveitasamfélagi frá byrjun 20. aldar prýða einnig bókina og gæða hana lífi. Myndirnar koma úr ýmsum áttum og frá flestum þeim aðilum sem stundað hafa fornleifa- rannsóknir á Íslandi. Bókin í heild sinni er afar fallega upp sett og vel hefur tekist til við val á myndum. Það er unun að fletta bókinni, skoða myndir og grípa niður í textann við þær myndir sem vekja áhuga hverju sinni. Kort og teikningar eru á nokkrum stöðum í bókinni til frekari skýringar og eru skýr og auðskilin. Texti bókarinnar er læsilegur og efnið sett fram á skýran og skemmtilegan máta sem ætti að höfða til allra áhugamanna um íslenska menningu og sögu. Framsetning efnis er til þess fallin að auka skilning fólks á fornleifum og fornleifarannsóknum. Ef til vill hefði verið til bóta að hafa kort sem sýndi legu þeirra staða sem nefndir eru í meginmáli og á myndum í bókinni. Þess ber þó að geta að staðsetningu er yfirleitt nægjanlega vel lýst til þess að áhugasamir geti fundið staðina á korti ef vilji er til þess. Í bókinni er fjallað á gagnrýninn hátt um eldri kenningar, til dæmis um byggðaeyðingu, og sagt frá niðurstöðum nýlegra rannsókna. Þetta er aðdá- unarvert í bók sem einkum er hugsuð fyrir almenning en í þesskonar bók- um er tilhneiging til að halda fast í viðtekna söguskoðun. Slíkt hefur brunnið við jafnvel þó að fjöldi nýrra rannsókna hafi löngu kollvarpað henni eða sýnt að skýringar voru flóknari en upphaflega var gert ráð fyrir. Birna er einnig óhrædd við að koma með nýjar skýringar á þeim breyt- ingum sem sýnilegar eru í gegnum fornleifarnar. Til dæmis setur hún fram kenningu um tengsl milli aukins útigangs sauðfjár og fækkunar nautgripa, sem leitt hafi til áburðarskorts og þar með hnignunar kornræktar, í stað þess að kenna eingöngu um kólnandi loftslagi líkt og áður hefur verið gert (bls. 119). Það er til eftirbreytni að oft er varpað fram spurningum sem ekki er hægt að svara út frá þeim rannsóknum sem gerðar hafa verið. Þannig sýnir Birna að þrátt fyrir mikla grósku í íslenskri fornleifafræði undanfarin 20 ár ritdómar214 Saga vor 2012_Saga haust 2004 - NOTA 10.5.2012 12:40 Page 214
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.