Saga


Saga - 2012, Síða 221

Saga - 2012, Síða 221
Þórhall Bjarnarson hefði mátt rita hugmyndasögulega ævisögu en hann var af fyrstu kynslóð „frjálslyndra“ guðfræðinga hér. Sá Þórhallur sem við kynn- umst í Brautryðjandanum hefði hins vegar tæpast verið efni í sálfræðilega ævi- sögu. Slíkar sögur ganga út frá að skýringuna á því hver við raunverulega erum megi finna í „innra myrkri“ sem hún leitast við að lýsa upp að ein- hverju marki (sjá síðar). Hugsanlegt er hins vegar að um hann hefði mátt rita existensíella ævisögu sem greinir hvernig sögupersónan leitaðist við að gæða líf sitt merkingu, samhengi eða tilgangi. Allur sá aragrúi bréfa sem Þórhallur lét eftir sig ætti að geta gefið tilefni til slíks. Höfundurinn hefur aftur á móti valið að rita starfssögu sem dregur upp mynd af framlagi sögu- persónunnar til samfélagsins. Þar sem Þórhallur lauk ævinni sem biskup má líta á Brautryðjandann sem biskupasögu. Hún væri þá svokallað „sýslulíf“, sem var sá flokkur biskupasagna á miðöldum sem fremur lagði rækt við ytra en innra líf biskupsins. Við lestur Brautryðjandans leitar sú hugsun óneitanlega á að verið sé að lýsa ævi helgs biskups. Allavega má líta svo á að verkið liggi einhvers staðar á mörkum starfssögu og æruminningar sem hafi það markmið að reisa sögupersónunni verðugan minnisvarða. Í þessu tilviki eru það þá afkomendur Þórhalls sem tekið hafa frumkvæði að þeirri gjörð, en í samvinnu við þá er verkið samið og ber það þess vissulega merki á jákvæðan og miður jákvæðan hátt. Af framansögðu er ljóst að í Brautryðjandanum er aðaláherslan lengst af lögð á ævistarf og félagsleg afskipti Þórhalls Bjarnarsonar. Minni rækt er lögð við að greina persónu hans og innra líf. Þá er myndin sem dregin er upp jákvæð — en hugsanlega ógagnrýnin að sama skapi. Á móti má segja að sagan spanni hið víða starfssvið hans en ekki aðeins hinn kirkjulega þátt. Má raunar segja að bóndinn og búnaðarfrömuðurinn skipi allt eins mikil- vægan sess og guðfræðikennarinn og biskupinn. Þetta kemur vissulega niður á dýpt verksins hvað hinn kirkjusögulega þátt þess áhrærir. Höfund - inum hefur hins vegar tekist að ná markmiðum sínum og umbjóðenda sinna með verkinu hvað breiddina áhrærir, enda er ekki gefið að höfuðframlag Þórhalls hafi verið á sviði kirkjumála. Bókin skiptist í fjóra hluta. Sá fyrsti spannar æskuna, uppvöxtinn, náms- árin, upphaf starfsferilsins og ráðahaginn. Í þessum hluta er framvinda verksins hæg og sú mynd sem fæst af Þórhalli, t.d. sem Hafnarstúdent, er yfirborðsleg. Annar hlutinn nær yfir hina fjölbreyttu starfsævi fram að bisk- upsdóminum og varpar ljósi á margháttuð félagsleg afskipti Þórhalls. Þriðji hlutinn fjallar einkum um biskupsárin og sýnir hvernig Þórhallur dró sig út úr veraldlegustu hlutverkum sínum og helgaði sig kirkjustjórninni auk búskaparins. Fjórði hlutinn snýst loks um síðustu æviárin, eða tímann frá því biskupsfrúin, Valgerður Jónsdóttir (f. 1863), lést 1913 og út ævina. Að mati þessa lesanda er þetta áhugaverðasti hluti sögunnar. Allt aftur undir þetta leitaði sú hugmynd sterkt á hvort Þórhallur hafi virkilega hvorki haft skrokk né skugga og hvort lífið hafi aldrei reynt á hann á nokkurn hátt. Í ell- ritdómar 221 Saga vor 2012_Saga haust 2004 - NOTA 10.5.2012 12:40 Page 221
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.