Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 6

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 6
4 BREIÐFIRÐINGUR öll þau sögulega merku örnefni, sem á leið okkar urðu, en ég vil vekja athygli á einu þeirra, eyðibýlinu Bólstað í Alftafirði. í Eyrbyggju er þannig sagt frá landnámi og b'yggð að Bólstað: „í þann tíma bjó Arnkell, sonur Þórólfs bægifótar, á Bólstað við Vaðilshöfða. Hann var manna mestur og sterkastur, lagamaður mikill og forvitri. Hann var góð- ur drengur og umfram alla menn aðra þar í sveit að vinsældum og harðfengi; hann var hofgoði og átti marga þingmenn." Um endalok byggðar að Bólstað farast sögunni þannig orð: „en Bólstaður var þá auður, því að Þórólfur tók þegar aftur að ganga, er Arnkell var látinn, og deyddi bæði menn og fé þar á Bólstað; hefur og engi maður traust til borið að bvggja þar fyrir þær sakar.“ Mér voru þessi orð Eyrbyggju minnisstæð, og þegar við kom- um inn á eyrarnar neðan við Úlfarsfell, varð mér þetta að orði: „Nú veit víst enginn, hvar bærinn að Bólstað stóð, þar sem liðnar eru meira en níu aldir síðan hann lagðist í eyði.“ Guðbrandur leit til mín brosandi og sagði: „Jú, það teljum við okkur vita. Munnmælin hafa geymt söguleg örnefni vel í þessu héraði" Síð- an vék hann hestinum út af götunni og við riðum spölkorn nið- ur með ánni. Þar námum við staðar á eyrunum og Guðbrandur benti mér á mosagrónar ójöfnur og mólendi, þar sem hvergi vottaði fyrir grænku, og sagði: „Hér segja menn, að bær Arn- kels hafi verið.“ Við áðum ekki lengi, en héldum sem leið lá að Kársstöðum. Á leiðinni benti Guðbrandur mér á ýmis örnefni úr Eyrbyggju, svo sem Glæsiskeldu og skriðuna Geirvör, þar sem Freysteinn bófi sá mannshöfuð óhulið, en höfuðið mælti fram stöku þessa: „Roðin es Geirvör / gumna blóði; hún mun hylja / hausa manna.“ • Ég átti erfitt með að sætta mig við bæjarstæðið á Bólstað. Gátu þetta verið rústirnar af bæ Arnkels goða? Voru þetta leifarnar af bæ höfðingjans glæsilega, sem oft hafði marga tugi manna í heimili? Gátu þessir gráu móar, á skjóllausri eyrinni, verið rústir af höfðingjasetri frá tíundu aldar lokum? Spurningarnar komu í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.