Breiðfirðingur - 01.04.1950, Síða 10

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Síða 10
8 BREIÐFIRÐINGUR árunuiíi, hve lítinn tíma hann gaf sér til þess, á æskuárum sínum, að sitja við föður og móður kné og nema af vörum þeirra sannar frásagnir úr lífi þeirra og frásagnir af sögulegum atburðum, er þau mundu eða höfðu heyrt sagt frá. — Hafa þannig glatast mörg atriði fyrir fávizku æskumannsins, sem sleppti tækifærinu. A elleftu, tólftu og þrettándu öld, hefur þessu verið öðruvísi farið. Þá var það æskumönnum ánægja og íþrótt að hlusta á sagð- ar sögur af frægum forfeðrum sínum, læra þær og segja þær aftur. 'Gáfur og næmi ungmenna hefur ekki verið lakara þá en nú, og minnið ekki ofhlaðið af fánýti, og truflað af taugaæsandi hraða, eins og nú á dögum. Sögurnar gátu því geymzt óbrjálaðar, þótt aldir liðu frá því að atburðirnir gerðust, þar til sagan var skráð, enda geta þrír til fjórir ættliðir flutt sanna erfisögn um tveggja álda bil. II. Leiði Guðrúnar Ósvífursdóttur Fyrir norðan kirkjugarðinn á Helgafelli er stór þúfa eða upp- hlaðið leiði, sem þó er stærra um sig en venjuleg leiði í gömlum kirkjugörðum, og snýr í gagnstæðar áttir, eða sem næst í suður og norður. Munnmælin segja, að þetta sé leiði Guðrúnar Osvífurs- dóttur. í Laxdælu segir svo: „Guðrún varð gömul kona, og er það sögn, að hún yrði sjónlaus. Guðrún andaðist á Helgafelli og þar hvílir hún.“ Um þetta hefur sagan ekki fleiri orð. Margir ferðamenn, sem heimsækja Breiðafjarðarbyggðir, leggja leið sína að Helgafelli, því að fáir sögustaðir hafa á sér dulmagn- aðra aðdráttarafl en Helgafell í Þórsnesi. Meðan ég átti heima í Stykkishólmi, lá leið mín oft þangað með ferðamönnum, sem gengu á Helgafell. Var þá venjan sú, að staðnæmast við leiði Guðrúnar Ósvífursdóttur, áður en gangan var hafin. — Síðan gekk hópurinn hljóður og hugsandi upp á Helgafell, eftir þeim reglum, er þar um gilda. — Oft var þessi spurning lögð fyrir mig,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.