Breiðfirðingur - 01.04.1950, Page 21

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Page 21
breiðfirðingur 19 og stórum fataskáp. Á reykborðinu er stór koníaks-flaska og tvö glös. Utbrunnir vindlingastubbar eru í hrúgu á öskubakka. Loftið í herberginu er nærri þykkt af reykjareimi. „Setjist þarna í stólana og segið mér fréttirnar. Það má víst ekki bjóða ykkur að reykja,“ segir Þorsteinn. Rödd hans er dá- lítið rám og göngulag hans ekki eins öruggt og venjulega. Hann gengur að glugganum, til þess að draga frá gluggatjöldin. „Mér þykir þú búa ríkmannlega, Steini,“ segir Jón, um leið og hann sezt í djúpan hægindastólinn við reykborðið. „Ég „sló út“ lán maður, annars er nú ekki auðvelt að lifa „flott“ í kreppunni. En hvað er að þér Anna? Ertu að fara?“ Þegar Anna ætlaði að setjast, sá hún kvenhatt í stólnum, og um leið og Þorsteinn dró frá glugganum, sá hún ekki betur en kjólfaldi væri kippt inn fyrir hurð klæðaskápsins, sem aðeins var lauslega látinn aftur. Nú gekk hún til dyra, kippti til höfðninu að gömlum sið og sagði: „Fyrirgefðu, ég hef víst ekki komið á heppilegum tíma, en einu sinni sagðir þú, að ég gæti aldrei komið þér á óvart. Ég sé að sú tíð er liðin. Nú mun mér vera ofaukið hér.“ I rödd hennar og orðum var háðiblandin beizkja. Síðan vor- kvöldið fagra hafði Anna elskað Þorstein, þennan grannvaxna, fölleita, dökkhærða, glæsilega mann, með gáfulega ennið og blíðu augun, sem voru aðeins ekki nógu festuleg, en því meira freist- andi að veita stuðning og aðstoð. Bernskuvináttan liafði breytzt í ást þá nótt. Nú fannst þessari stoltu stúlku, að ásthennar og traust hefði verið fótum troðin, af honuin, sem hafði þó játað henni ást sína. Þorsteini varð orðfall. Jón, sem ekki hafði tekið eft- ir neinu óvanalegu, var staðinn upp og starði á þau Onnu og Þorstein til skiptis. Þrátt fyrir meðfædda stillingu, var undrun í svip hans. Lengi hafði hann verið sannfærður um ást þeirra Önnu og Þorsteins hvors til annars. Þótt hann hefði aldrei unn- að neinni annarri en henni, hafði hann samt þagað og forðast allt, sem gat bent í Jiá átt. Djúpt í sál hans, hefur ef til vill leynzt von um, að sú ást vrði endurgoldin. Ekkert var eða liafði verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.