Breiðfirðingur - 01.04.1950, Page 23

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Page 23
BRF.IÐFIRÐIiVGUR 21 augum hennar og hún beit á vör. Það var líka norðanstormur og frost. Það var aftur vor heima í Djúpadal, eins og fyrir tólf árum. Heim traðirnar að stóra steinhúsinn hans Jóns í „Dal“ gengur Anna frá Stað og teymir hvíta, litla hestinn sinn. Nú er hestur- inn sveittur. Hún hefir riðið hratt fram dalinn. Hún er með sím- skeyti til Jóns. Þau hittast við hliðið á blómagarðinum. Ilmur reyniblómanna gerir loftið mettað af unaði. Þau setjast á bekk undir tólf ára gamalli reynihríslu, sem Jón tók frammi í dal- botni daginn, sem saga þessi hefst. Jón tekur skeytið. í svip Onnu sér hann, að eitthvað voðalegt hefur skeð. Yfir ungu, hraustlegu andlitinu. hvílir skuggi sorgarinnar. En hún grætur ekki. Hann les skeytið. Það er á þessa leið: „Þorsteinn dauðvona. Féll út um glugga á fjórðu hæð“. „Guð minn góður. Hvernig getur þetta skeð?“ „Drukkinn,“ stundi Anna. „Enn ein fórn sveitanna á altari menningarinnar. Og er þetta, ef til vill að einhverju leyti mín sök. Nei, það hefði alltaf farið svona. Hefði ég kannske getað frels- að hann? ----- Jón, nú er ég komin til þín. Hafi ég í bræði minni brotið gegn Þorsteini, vil ég bæta það upp við þína hlið. Hann týndi sjálf- um sér á hættuslóðum, þar sem fátt er til bjargar. Þú elskar mig. Það hefir þú sagt. í nafni þeirrar ástar skora ég á þig að greiða skuldir bróður þíns, og flytja lia'nn látinn heim. Sveitin hans og okkar skal að síðustu faðma sinn týnda son. Yfir dánum von- um hans skal vorblærinn vaka og gróðurinn ilma. — Jörð, þinn er sigurinn.“ Og í sorginni yfir þessum löngu týnda bróður, sem nú var horfinn inn á lönd eilífðarinnar, sóru þau tvö eiða þess, að eign- ast sonu, sem yrðu sterkari en hann.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.