Breiðfirðingur - 01.04.1950, Page 27

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Page 27
Dr. Björn Guðfinnsson FÆDDUR 21. JÚNÍ 1905, DÁINN 27. NÓVEMBER 1950. Það var sumarið 1920. Nokkur seglskip, sem verið höfðu á handfæraveiðum, lágu í höfninni í Stykkishólmi, en skipshafnir voru að búa skipin út í næstu veiðiför. í þeim hópi tók ég eftir þreklegum, hávöxnum, ungum manni, sem bar saltpokana létti- lega, ekki síður en þeir fullorðnu, en gáfulegt yfirbragð og fjar- rænt augnaráð, benti til þess, að þessi ungi maður ætti sér víðari hugarheima. Þessi ungi piltur var Björn Guðfinnsson, sonur Guð- finns bónda í Galtardal á Fellsströnd og var hann þá aðeins 15 ára að aldri. Faðir hans Guðfinnur var líka í þessum hópi háseta, en honum hafði ég veitt athygli, er skipin bjuggust á veiðar um vorið. Þeim manni gleymdi enginn eftir fyrstu sýn. Alvarlegt alskeggjað andlitið, og djúp gáfuleg augun, sem virtust lesa manns leyndustu hugsanir, eru mér enn í minni. ------Leiðir unga mannsins lágu bráðlega burtu úr héraðinu til náms og frama og vérður sú saga ekki rakin hér, þótt hún sé harla merkileg. Það er sagan um kjarkmikla, fátæka, gáfaða sveitapiltinn, sem leggur út á erfiða námsbraut, vinnur stóra sigra og kemst í tölu lærðustu og þekktustu manna þjóðarinnar. Nokkrum sinnum bar fundum okkar Björns Guðfinnssonar saman á liðnum þrjátíu árum, en ekki til verulegs samstarfs eða kynningar fyrr en síðasta áratuginn. A þeim árum leysti dr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.