Breiðfirðingur - 01.04.1950, Síða 29

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Síða 29
Kristinn Indriðascm: I verinu Það vár skömmu eftir leitir haustið 1904, að ég fór mína fyrstu og einustu för til haus.tróðra í Bjarneyjum. Atti ég að fara í verið með Sveinbirni Gestssyni, sem talinn var einn slyngasti sjómaður í Breiðfjarðareyjum á þeim árum. Sveinbjörn átti erindi í land að sækja kindur, er komið höfðu til réttar í síðustu leitum. í uppleið tók hann hey í Hafnareyjum fyrir bóndann á Melum, Guðmund Björnsson, og lenti með það sunnanvert í mynni Gerðavogs. Var það fyrirhugað að ég færi í verið með þessari ferð Sveinbjarnar, enda var það álit foreldra minna, að með Sveinbirni væri mér bezt borgið. Eg var því alveg til með pjönkur mínar, þegar Sveinbjörn kom. Voru það föt og sjóklæði, kaffi, sykur, kjöt í dalli og eitthvað af kornmat, ásamt feitmeti. — Þegar til skips kom, tók Sveinbjörn mér opnum örmum. Hann var góður vinur foreldra minna, og ég var sjálfur honum vel kunnugur, því að Sveinbjörn hafði oft komið til lands á vetrum, til að liggja fyrir refum við sjóinn, og kom hann þá ætíð til foreldra minna, sem þá bjuggu á Ballará. í þetta sinn var Sveinbjörn á stórum sexæringi, sem hann átti sjálfur og var þá stærsti bátur í eyjum. Það var komið undir úthall,1) þegar lagt var af stað, því að kind- urnar töfðu okkur töluvert, þótt ekki væru margar. Voru þær styggar og illt að halda þeim að bátnum. Síðast, þegar mátti heita að búið væri að handsama þær, þá slapp ein, út á milli manna og bjóst víst enginn við að hún næðist í það sinn aftur. — En svo einkennilega vill til, að um leið og kindin fer fram hjá melsátum, 1) í rökkurbyrjun. — Á úthallandi degi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.