Breiðfirðingur - 01.04.1950, Síða 33

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Síða 33
breiðfirðingur 31 sinn í hvora áttina. Ég var unglingur í þetta sinn 17 ára gamall, en samt hafði ég það einhvern veginn á meðvitundinni, að mér væri alveg sama með hvorum þessara formanna ég færi út í rok- veður á sjó. Við förum þannig véstur í sunnanroki, en tvo dagana á meðan að við vorum fyrir vestan, var vestanrok, síðan norðanrok og í rénunina á því, var siglt af stað suður. Var þá komið austurfall. Eyjólfur átti að handleika trogið, ef á þyrfti að halda, því að hinn mannskapurinn var strákar, þeir synir Péturs, Hafliði og Svein- björn, auk mín. En hér fór á annan veg en búast mátti við, í í norðanveðri í vestan sjó og í austanfalli. — Eyjólfur þurfti aldrei að ónáða austurtrogið. Litlu eftir að við vorum lentir, kom Eben- ezer innan úr Rúfeyjum, og hljóp skarpt hjá honum að vanda. Ekki man ég á hvaða bát hann var. Hugsa ég að hann hafi verið á uppáhalds happafleytu, sem Magnús tengdafaðir hans átti, Björgu. Nú í eigu Kristins á Skarði. Það var ekki ótítt að Eben- ezer færi úr Skarðsstöð fram í Rúfeyjar á þessari skekktu í sunn- an roki, svo að maður eygði ekki segl né bát úr landi, nema endr- um og eins. Einn daginn fórum við hásetarnir, með Bjarna formanni okkar vestur í Hergilsey, til þess að flytja Jóhönnu barnsmóður hans þaðan í Rauðseyjar og 1 eða 2 krakka. Við vorum á skekktu, sem Stefán í Gerðum átti. Mig minnir að skekktan héti Jó- hanna og var hún dálítið áleitin á bakborða í róðri, en annars allra bezta fleyta og uppáhald eigandans, sem var eins og margir Breiðfirðingar ágætur sjómaður og heppinn. Ég var ókunnugur öllum þarna vestur í eyjunum. Við fengurn aldrei þessu vant, logn vestur. Komum við í Flatey. Bjarni sagðist lítið eða ekkert ætla að stanza svo að við hinir biðum í bátnum á meðan hann skauzt upp. En rétt eftir að Bjarni var farinn upp á „plássið“, kom maður hlaupandi og sagðist eiga að sækja mig, fyrir Þorbjörgu konu Hermanns Jónssonar og var erindið ekki annað en að birgja mig af kaffi og kökum, af því að hún vissi að ég þekkti þarn engan. Seinna heyrði ég sagt, að ég hefði víst ekki verið eini unglingurinn sem Þorbjörg hlynnti að. Ég kynnt- ist Þorbjörgu eftir þetta, og hennar fólki og komst þá að því, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.