Breiðfirðingur - 01.04.1950, Side 35

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Side 35
breiðfikðingur 33 ar honum var sagt að Hafliði væri sigldur og tók hann aldrei „kíkirinn‘“ frá augunum fyrr en Hafliði var lentur í Sauðeyjum. Snæbjörn talaði lítið um þetta. Þótti undir niðri manntak í þessu, þar sem Hafliði var sonur hans, en hræddur er ég um að sá gamli, hafi kveðið fast að við stráka, þegar þeir komu aftur, þó allt gengi vel. Ég sá til Hafliða báðar leiðir, yngri og óreyndari sjógarpur en Snæbjörn, og þar sem hann lét aldrei kíkir frá auga niðurfalla á meðan þeir voru á uppleið, má nærri geta, að mér var nóg boðið. En heilu og höldnu lenti Hafliði í Hergilsey í rökkurbyrjun. Það kannast margir við vísu, sem Snæbjörn orkti við einhvern mann, sem talaði glannalega um sjómennsku, en Snæbjörn, var þá búinn að komast í skipreka, og missa af sér menn. Vísan er svona: Ég hef reynt í éljum nauða jafnvel meira þér. A landamærum lífs og dauða leikur enginn sér. Á sjöunda degi lagði allt „setuliðið“ af stað frá Hergilsey, snemma morguns í bezta veðri, hver til síns áfangastaðar. Við fórum beint í Rauðseyjar, með Jóhönnu og krakkana, og drukk- um þar góðan kaffisopa hjá bóndanum þar, Gísla Bergsveins- syni, og héldum síðan út í Bjarneyjar um kvöldið. Lítið var um róðra í eyjunum úr þessu, og fisktregða mikil, þó að á sjó gæfi. Eftir rúma viku fór að dofna í eyjunum, því að allur mannskapurinn utan þeirra, fór að týnast úr verinu heimleiðis. Ég var fluttur upp í Ballarárgerðar ásamt Jónasi Sig- urðssyni, sem átti þá þar heima, og var mín önnur hönd í ver- inu. Eftir þessa veru okkar í Bjarneyjum, hefir Jónas verið minn bezti kunningi, enda þekktumst við sem unglingar áður. Til fólksins, sem í þetta sinn byggði Bjarneyjar, hef ég ávallt borið hlýjan hug síðan, og það ekki að ástæðulausu, því að allir þar voru mér svo góðir að það var eins og að þeir ættu hvert bein 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.