Breiðfirðingur - 01.04.1950, Síða 40

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Síða 40
38 BREIÐFIRÐINGUB og fiskimiðin við strendur landsins, því þó fólkstalan sé enginn mælikvarði á hvað þessir atvinnuvegir framleiða fyrr og nú, þá er þess þó að gæta að þeir grundvalla lífsafkomuna í landinu á hverjum tíma, og þjóðin hefir ekki ráð á að afrækja þá mögu- leika er þeir fela í sér. Árið 1890 er íbúatala landsins 70.927. Af þeirri fólkstölu var í sveitum og smærri þorpum 63.075 manns. Landbúnaðurinn framfærði af þeirri fólkstölu 45.393. Árið 1949 eru landsmenn 141.042. Af þeiri fólkstölu eru búsettir í sveitum og smærri þorpum 40.916 mans, eða sem næst 29% af þjóðinni. Atvinnuskiptingú í árslok 1949 höfum við ekki, en í árslok 1940 var tala þeirra sem framfærðir voru af landbúnaði 37.123. Það má því segja að á síðustu 60 árum hefur skeð atvinnubylting í þjóðlífi okkar, þar sem þjóðin hverfur frá landbúnaðinum til annarra atvinnuvega að mjög miklu leyti, því að fyrir utan þá fólksaukningu, sem orðið hefir á þessu tímabilí, þá hafa kaup- staðir og kauptún, dregið til sín rúmlega 22 þúsund manns af þeim fólksstofni, sem byggði sveitirnar laust fyrir aldamótin. Þegar þetta atriði er athugað nánar, þá sést að breytingar á bú- setu fólksins verða mestar á þeim árum sem hinar tvær heims- styraldir standa yfir, er áttu sér stað á þessu tímabili. Til þess að skýra þetta nokkru nánar skal þess getið að á 10 ára tíma- bilinu 1940—1949 að báðum þeim árum meðtöldum fjölgar lands- mönnum um 19568 manns. Á sama tíma fækkar í sveitum um 7822. Hinir stærri bæir og kaupstaðir hafa aukið fólkstölu sína á þessu tímabili um 27390 manns. Þar af kemur í hlut Reykja- víkur 13440 manns. Hitt skiptist á aðra kaupstaði og kauptún. Fækkun fólksins í sveitum nær hámarkstölu á árunum 1946—47. Þá fækkar þar um 1320 manns, næstmest er fækkunin 1943—44. Þá nemur hún 1262. Það er fyrst á árinu 1949, sem nokkur stöðv- un kemst á burtflutning fólks úr sveitum. Það ár fjölgar fólki þar um 605 manns, en það svarar þó ekki að fullu til þess að þeir, sem í sveitum fæddust það ár umfram dána, hafi staðnæmzt þar. Það ár nam fólksaukningin í öllu landinu 2540 manns og af því kom á sveitirnar 29% eða 737 manns. Þegar aðeins er talið það fólk sem býr í sveitunum sjálfum, er tala þess lægri en hér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.