Breiðfirðingur - 01.04.1950, Side 41

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Side 41
breiðfirðingur 39 er talið, því að eins og áður er sagt er í framangreindum tölum tekin með smæstu þorpin. Fólkstalan í þorpunum 1949 er 4228 manns. Það ár er fólkstalan í sveitunum sjálfum 36688 manns. Það er ástæða til að taka það fram, að þessar breytingar á bú- setu fólksins byggðist á því, að á síðustu 50 árum hafa í þétt- býlinu risið upp nýir atvinnumöguleikar, að nokkru leyti byggðir upp á hinni miklu tækniþróun, sem hefir orðið í útvegs- málunum, en að nokkru vegna nýrra atvinnugreina í iðnaði, breytingum á flutningakerfi landsmanna, aukinni verzlun o. fl. Þessi þróun er eðlileg og getur verið með öllu heilbrigð, að vissu marki, en þess skyldi þó gætt, að eigi sé lengra gengið en svo að nauðsynlegt jafnvægi haldist um búsetu fólksins í landi, svo að náttúrugæði þess verði notuð á sem hagkvæm- astan hátt. Einstaklingar hafa tilhneigingu til að leita þangað, sem tekjuvo'nin er mest á líðandi stund. Þá er þess oft minna gætt en skyldi, hvort þar fara saman augnabliks hagsmunir einstakl- ingsins, og framtíðar hagsmunir þjóðarinnar. Af tölum þeim, er hér hafa verið nefndar er ljóst að íslending- ar eiga því láni að fagna að vera vaxandi þjóð að fólkstölu. Það þarf ekki að verða að áhyggjuefni hjá þjóð, sem býr í landi sem hefur skilyrði til vaxandi atvinnulífs. Það verður vart dregið í efa, að hér eru skilyrði til lands og sjávar til stórfelldrar framleiðslu- aukningar. Þessar tvær atvinnugreinar ráða mestu um, hver kjör þjóðarinnar verða á hverjum tíma, og því væri eðlilegt, að að því sé unnið markvisst, að þessir tveir höfuðatvinnuvegir þjóðarinnar geti staðið svo traustum fótum, að til þeirra leiti sú fólksaukning, er verður á hvel jum tíma. Því miður er það svo, að á s.l. áratug, þá hefur hvorugur þessi atvinnuvegur aukizt að f ólkstölu. Það skal þó jafnframt tekið fram, að báðir þessir atvinnuvegir hafa á sama tíma stóraukið framleiðslu sína, þrátt fyrir það, að tala þeirra sem sjávarútveg stunda hafi staðið í stað, en fólki við landbúnað fækkað. Hin síðustu ár hefur vaxið upp þriðji atvinnuvegurinn, sem skipa ber á bekk með sjávarútvegi og landbúnaði, þegar rætt er um að hverjum verkefnum sé mest þörf að starfskröftum þjóð- arinnar sé beitt og það er iðnaðurinn, fyrst og fremst sá iðnaður, sem byggir á innlendum hráefnum og gerir framleiðsluna frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.