Breiðfirðingur - 01.04.1950, Side 45

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Side 45
breiðfirðingur 43 landbúnaðinn, sem orkað hefur á hugi fólksins, að því fannst af- komu sinni betur borgið við önnur störf. Þar hafa ráðandi stefnur oft brugðizt skyldu sinni, því það er samfélagsins að marka svo stefnur í atvinnmnálunum á hverjum tíma að nauðsynlegt jafn- vægi verði um búsetu fólksins í landinu, svo að náttúrugæði landsins verði notuð á sem hagfelldastan hátt. Það er víðar pottur brotinn í þessum efnum en hér á landi. Þetta hefur verið vandamál flestra þjóða Evrópu. Iðnbyltingin var í mörgum löndum byrjunarástæða. I byrjun 19. aldar voru aðeins 21 borg með hærri íbúatölu en 100.000 manns. Arið 1900 voru þær 148 og íbúatala þeirra var komin úr 4,7 milljónir í 40 milljónir. Þessi þróun hefur haldið áfram ört vaxandi á síð- ustu 50 árum. Þetta er nú að verða að yandamáli í okkar landi. Sagan endurtekur sig. Það sem hefur skeð í þessum málefnum hér á landi á fyrsta helmingi þessarar aldar hófst hjá öðrum þjóð- um fyrir 100—150 árum síðan. Byggðaraukning í sveitum og efling landbúnaðarins er ekki fyrst og fremst nauðsvnleg vegna þeirra, sem ennþá erja land- ið í sveitum landsins. Landbúnaður yfirstandandi tíma befur ekki aðeins það hlut- verk að framfæra þá sem við hann vinna. Þessi atvinnuvegur er þjónusta við samfélagið. Hennar markmið er, að fullnægja þörfum samborgaranna um ákveðnar lífsnauðsynjar. Framleiðsla hráefna landbúnaðarins eykur atvinnumöguleika í iðnaði og verzlun. Hann stefnir að því marki að haga framleiðslu sinni þannig, að hann geti í framtíðinni aukið gjaldeyristekjur þjóðar- innar. Þó er eitt ótalið enn og það er, að í stofnframkvæmdum landbúnaðarins felst markviss uppbyggingarstarfsemi, sem eyk- ur framleiðslugildi þess lands, sem tekið er undir byggð. Arang- urs af því starfi, hljóta þær kynslóðir, er landið byggja í fram- tíðinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.