Breiðfirðingur - 01.04.1950, Síða 46

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Síða 46
44 BREIÐFIRÐINGUR III. SKILYRÐI TIL BYGGÐARAUKNINGAR í SVEITUM. Það hefur hér að framan verið á það bent að æskilegt sé, með vaxandi fólksfjölda í landinu að nokkur hluti fólksaukning- arinnar staðnæmdist í sveitunum. Hitt er svo annað mál, hvort þær aðstæður eru fyrir hendi að koma þeim breytingum á, sem til þess þarf að þetta geti orðið. Enginn atvinnuvegur getur dregið fólkið til sín, nema hann veiti því tilsvarandi lífskjör og aðrar atvinnugreinar. I lýð- frjálsu landi velur fólkið sér sjálft lífsstarf. Fyrr á tímum gat sá, er hafði aðstöðu til að ná eignar- eða ábúðarráðum á jörð haf- ið búskap því nær með tvær hendur tómar. Sá tími er liðinn að bóndi byrji búskap með þeim bústofni einum, sem jörðinni fylgdi sem kúgildi. Þó bústofn þessi væri lítill til að byrja með, þá var bann aukinn smátt og smátt frá ári til árs. Kröfurnar til húsa- kosts íyrir fólk og fénað voru aðrar og minni þá en nú. Efni til húsagerðar mest innlent, en heimamenn þá oftast fleiri en nú til. að vinna að húsagerðinni, því að þegar frumbýlingar áttu í hlut hjálpuðust nágrannar að við að koma húsunum upp. Ahöld- in, sem heimilin notuðu voru fábrotin og kostuðu ekki mikið fé. Búskaparhættir eru breyttir. Nú þarf fyrst og fremst fjármagn til að stofna bú, stofnfé og rekstrarfé. Á yfirstandandi tíma stendur hugur fólksins til landbúnaðar. Tengslin milli þess og sveitanna hafa aldrei slitnað, en það er erfiðari leið sporin til baka en undanhaldið var, þegar mest fluttist úr sveitunum á'stríðsárunum. Það, sem þetta fólk rekur sig fyrst á, eru erfiðleikarnir á að fá jarðnæði eða umráð lands til búreksturs. ,Hið sama gildir um útvegun stofnfjár til jarðakaupa og umbóta á jörðunum, ef þær eru keyptar með lélegum húsakosti og lítt ræktaðar, en svo er um mestan hluta þeirra jarða, sem í eyði hafa verið um skeið. Það geta vart orðið skiptar skoðanir um það, að í sveitum er nægilegt landrými með skilyrðum til búreksturs og byggð- araukningar. Þó einstaka raddir hafi heyrzt um að landið væri ofsetið af beitarpeningi, þá verður að gera ráð fyrir því, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.