Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 50

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 50
48 BKEIÐFIRÐINGUR hektara. Ræktunarundirbúningur er kominn nokkuð áleiðis, einkum að því er tekur til framræslu þessara landa og vegagerð fyrir fyrirhuguð býli. Búið er að ræsa fram um 1200 ha.; vega- gerð um 6 km. Vatnsæðar fyrir neyzluvatn hafa verið lagðar í tveimur hverfum, en er ekki að fullu lokið. Það verður engu spáð um, hvernig þessum framkvæmdum reiðir af og hver stuðningur byggðaraukningu verður að þess- um ráðstöfunum, en hér er þó gerð tilraun til að á einni hendi sé land til umráða, sem þeir geta fengið til ábúðar, sem ekki geta útvegað sér landaðstöðu sjálfir. Byggðahverfin miða framkvæmd- ir við það áð ræktunarbúskapur verði rekinn í þéttbýli. Nýbýla- stjórn vinnur því að því nú jöfnum höndum að auka þéttbýli og jafnframt að viðhalda og auka hina dreifðu byggð. Landið byggð- ist í öndverðu í dreifbýli. Við megum ekki kippa fótum undan því, sem var og er og vel hefur reynzt, nema annað betra komi í staðinn. Ég viðurkenni nauðsyn þess að þétta byggðina, en nú þegar rekur maður sig á fyrsta vandamálið við stofnun byggð- arhverfa. íslendingseðlið er þannig, að hann kýs sér hið frjálsa val um það hvar hann festir byggð. Það er erfitt að velja fólki stað og segja því: hér skaltu búa. — Það er vottur manngildis, að velja sjálfur og hafna. Verði hægt að skapa skilyrði í byggð- arhverfum betri til búrekstrar en í dreifbýli, mun fólkið þó leita til þeirra staða, af sjálfsdáðum þegar tímar líða fram. — o — Það er ekki ástæða til að óttast að fólk fáist ekki til þátttöku í rekstri landbúnaðar, ef önnur skilyrði eru fyrir liendi. Bú- rekstrarskilyrði eru til í sveitum, að býlatalan gæti orðið marg- föld við það, sem nú er. Orðugleikarnir er verða á vegi eru fjárhagslegs eðlis. Það þarf mikið fjármagn til að byggja upp rekstrarhæft býli, koma upp bústofni og afla þeirra véla og áhalda, sem búið þarf. Til þessa þarf meira fjármagn en hægt er að vænta að ungir menn yfir- leitt hafi umráð yfir, þá er þeir byrja að stofná heimili. Menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.