Breiðfirðingur - 01.04.1950, Side 69

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Side 69
BREIÐFIRÐINGUR 67 ig er stórum færra fólk en var í sjálfri Flatey og flestum öðrum eyjum, sem enn eru þó í byggð. Meðal annars eru Akureyjar — hið gamla höfðingjasetur og höfuðból, — en þær liggja innstar á firðinum, svo að segja í algjöru eyði eða engu betur. Ingimundur dvaldi í Flatey sín síðustu ár og dó þar. Hitti ég hann nokkrum sinnum eftir að ég fluttist burt. Kom ég ávallt til hans, er ég kom í Eyjarnar, drakk hjá honum kaffi og rabbaði við hanh eftir því sem ég hafði tíma til. Þótti mér alltaf gott að hitta Ingimund og ræða við hann og fann einatt hjá honum hlýtt o" einlægt vinarþel. Seinustu þrjú skiptin, er ég hitti hann, eru mér sérstaldega minnisstæð. Þegar ég kvaddi hann á flötinni framan við húsdyrnar hans, sagði ég við hann: „Ileldurðu að við eigum nú eftir að sjást, Mundi minn?“ Þá gengur Ingimundur þrisvar í kringum mig, leggur á vang- ann, (það var kækur hans) hallar sér út á hlið, og er eins og hann gefi mér hornauga. Síðan svarar hann spurningunni játandi. Nú líða ár á milli, og í annað sinn kem ég til Ingimundar og spyr hann aftur að því sama. Hann ber sig þá enn að sem í fyrra skiptið og segir svo: „Já, það held ég.“ Enn líða ár, og ég kem til Flateyjar á ný, hitti Ingimund og drekk hjá honum kaffi. Og enn í þriðja sinn spyr ég hann að því sama, er ég kveð hann. Ber hann sig þá enn að sem í hin fyrri skiptin, nema að nú er hann miklu lengst að „sjá mig út.“ Að lokum stynur hann við og segir: „Nei, nú eigum við ekki eftir að sjást.“ „Er það ég?“ spyr ég. „Nei, það er ég“, segir Ingimundur. „Þú skalt sanna það, vinur, að þú lifir mig.“ Þetta varð orð og að sönnu. Ingimundur dó eitthvað einu til tveim árum seinna, og sá ég hann aldrei eftir þetta. Marga hluti fleiri af þessu tagi eða líku gat Ingimundur stund- um um við mig, sem ég þó af ýmsum ástæðum get ekki frekar um hér.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.