Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 71

Breiðfirðingur - 01.04.1950, Blaðsíða 71
BREIÐFIRÐINGUK 69 um hálsinn. Fóru þessir stakkar vel, en ómögulegt var að snúa þeim fram eða aftur vegna sniðsins, þótt menn hefðu viljað það. í brækur voi*u liöfð úrvalssauðskinn, og væru þau stór, nægði sitt skinnið í hvora skálm. I stykkið að aftan, sem kallað var set- skauti, var haft kálfskinn. Væru ekki hafðir sólar, voru þær kallaðar kjalbrækur, og voru skinnin saumuð saman neðan und- ir ilinni. Væru skinnin ekki nógu stór var haft eitt skinn ofan á brókinni að framan. Var það kallað ofanáskinn. Brók með skóm. í hana fóru tvö sauðskinn, sitt í hvora skálm, og vissu hálsarnir niður. í bakliluta var kálfskinn, setskinnið. Var háls skinnsins mjókkaður, og gekk fram um klofið. Við hann var saumuð breið reim, tungan, sem gekk upp að framan á mijli skálmanna að brókaropi. Framskæklar setskautskinns- ins gengu niður í skálmarnar til hnésbóta, og heitir það klukku- spor, þar sem klof- og lærsaumar mætast aftan á brókinni. Sitt hvorum megin milli tungunnar og skálmanna eru sylgjur úr leðri og aðrar tvær ofan á milli skálma og setskauta, sín á hvorri hlið. í þessar lykkjur var dreginn bróklindinn, sem hélt brókinni uppi og að manninum. I efra brúnarhorni setskautans, vinstra mégin, var fest skinnlykkja, nokkuð löng, rúmt kvartil, en á sama stað, hægra megin, tvær ólar, töluvert lengri. Heit- ir þetta líftygill, sem heldur opi brókarinnar saman að ofan. I botn hvorrar skálmar voru saumaðir leðurskór, og voru þessir skór úr hemingum. Að utan eru stangaðir tásaumar og hæl- saumar, en ekki með venjulegum saum. Utan og innan fótar voru lykkjur fyrir skóþvengina, sem bezt var, að væru úr hross- hári. Á báðum tátotum voru lykkjur til þess að draga í band, svo að hengja mætti brókina upp á tánum, svo að óhreinindi kæmust ekki í hana, þegar hún hékk uppi. Brók með leppsólum var þannig, að í skálmbotnana voru saum- uð stykki úr þykku leðri, sólarnir. Að öðru leyti var hún eins og brók sú, er nú var lýst. Brók með kjöl hafði hvorki sóla né skó. Þá voru skálmabotn- arnir saumaðir saman undir iljunum. Með báðum voru tátiljur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.